Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Síða 72

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Síða 72
70 Þar sem röðin á »heimunum« er i þessari visu rjett, með þessari leiðrjettingu, i öllum línunum, nema 5. 1. og þar sem orðin i helju ekki að eins eru þar á rangri hillu, heldur óhæf í sömu visu og kenning eða heiti á dvergum er i, þá hljóta þau að vera röng, kom- in inn fyrir afbökun. í 11 af visunum er alfar i þessari 1. og með sjálfsagðri leiðrjettingu í hinni tólftu (14. v.), eða með öðrum orðum i öllum vísunum, nema þessari. Því virðist mega telja fullvist að hjer hafi einnig verið alfar, eða annað heiti eða kenning á álfum. Til þess að 5. 1. rimi við 4. 1., sern er svo í handritinu: hreina- lög jötnar, verður, að öðru óbreyttu, heitið eða kenningin á álfum að byrja á h eða hafa það í samstöfu, sem áherslu er á. í nútiðar- máli þarf ekki lengi að leita til þess að finna annað heiti á álfum, sem byrjar á h, því að í daglegu tali eru þeir nefndir huldufólk; einstakur álfur er nefndur huldumaður og er það að vísu gamalt heiti. En varhugavert þykir mjer að telja líklegt að verið hafi huldu- menn eða huldufólk í staðinn fyrir alfar í 5 1. og ósýnt þykir mjer hversu alfar hafa verið kendir. Eins og 1. og 2. 1. i 10. v. eru rímað- ar saman þannig: *Jörð heitir með mönnum, — en með ásum fold«, eins kunna 4. og 5. 1. í þessari (34.) visu að hafa verið rímaðar saman svo: Hreinalög jötnar,— en alfar mjöð;« enda var venjulegt að ríma saman j og hljóðstafi. En hjer er fleira athugavert og nægir ekki að ná ríminu. Það kann að virðast næsta óeðlilegt að kalla öl mjöð, sem var algengur drykkur og líklega all-ólíkur öli, en þó verður ekki þvertekið fyrir, að skáldið hafi kunnað að gera það í þessu sambandi.1). Orðið eða orðin hreina lög, sem ekki koma fyrir annars staðar svo sem heiti á öli, eru í rauninni miklu grunsam- legri. Að kalla öl lög er vitanlega ekki rangt, en að kalla það hreina- lög er næsta óeðlilegt og ölinu betur lýst sem legi með öðru en að kalla það hreint. Þetta vekur grun um að vísuhelmingurinn hafi allur aflagast, fyrst líklega kenningin í 6. 1. og er sú afbökun varð til þess, að hvorki í helju nje dvergar var í vísunni, þá var i helju sett í 5. 1., en vegna þess, hversu það var sett í hana, þurfti að hafa ölsheiti með h i upphafi i 4. 1. Afbakanin er orðin til fyrir gleymsku, misminni og misskilning, og vísuhelmingurinn að eins rimað rugl. Það virðist litlum vafa geta verið undirorpið hvaða heiti á ölinu hefur verið í 4. 1., við hliðina á mjöð í 5. 1., nefnilega það heiti, sem optast er haft í fornu máli á öli og sjerstaklega er mjöður er nefndur jafnframt: mungdt. Það mætti og heita næsta undarlegt, 1) Sbr. útg. F. Detters og R. Heinzele af Sæmundar-Eddu, II., 313,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.