Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Qupperneq 74

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Qupperneq 74
72 og Bkilja þau á líkan hátt og Gering og Bugge, þykir mjer ekki ólíklegt, að at í byrjun línunnar sje sprottið af mislestri á ac, þ. e. ák (á ek), því að t og c eru oft svo nauðalíkir staflr í fornri skrift, — og dk sje þá endurtekning á d(k) i 2. 1. (Ek mun bregða — þvíat brúðar á — flest um ráð sem faðir), og 4.—5. 1. myndi inn- Bkotssetning. Merking orðanna í 6. 1. verður hjer um bil hin sama hvort heldur linan er tengd við 1.—3. 1. (eins og t. d. á sjer Btað 1 1. og 5. v.) eða við 4.-5 1. Hin ljóðlinan, sem hefur orðið óskiljandi, 5. 1. i 11. v. er svona i Sæmundar-Eddu: erakendi, en visuhelmingurinn allur þannig: hve sa himiwn heitir erakendi heimi hveriom i. Hjer virðist fremur um að kenna getuleysi einhvers ritara til að lesa það er hann skrifaði upp eftir, en því, að ljóðlínan hafi rugl- ast i minni manna. Eftir þessu verður að haga tilraunum til lag- færingar. Fyrsti hluti línunnar, er, virðist, fljótt á litið, kunna að standa i beinu sambandi við sd i 4. 1., öldungis eins og á sjer stað I öllum Bpurningavísum Þórs, nema þremur: í 27. v., þar sem >sá« hefur fallið úr af ógáti að líkindum, 13. v., þar sem skrifarinn hefur sett íhverso** 1), sem er líklega ritvilla fyrir eða afbakan úr hve sd, og 29. v., þar sem >er* kemst ekki að og »sú« i 4. 1. verður næsta ofaukið. — Annað mál er það, að orðin sd, sú, þat og þau á þess- um stöðum eru óþörf, jafnvel óviðkunnanleg og hafa ef til vill ekki verið sett af skáldinu, enda hefur Finnur Jónsson felt þau burt als staðar í útgáfu sinni af Eddu (»Eddalieder«), þeirri sem var gefin út í Halle a. S. 1888. — En nú þykir flestum síðasti hluti línunnar, »kendi«, benda til að henni hafi svipað til 5. 1. i 29. v.: »en Nörvi kenda« (þ. e. Nótt), og álíta að á undan >kendi« hafl staðið nafnið á þvi er Himinn var kendur við, og að fremst i línunni hafl staðið greinirinn, enn. Rímsins vegna er þá sjálfsagt, að þetta nafn, sem vantar, hafi byrjað á h. Samkvæmt þessu hafa verið settar fram þessar tillögur til lagfæringar: enn Há(va) kendi, enn Hlóru kendi, heiti goðanua til handa smið (jötni) þeim er hygði borgarvirkið nm Ásgarð. Eftir 3. v. Alvissroila (svo sem S. Bugge hefur skýrt hana i Arkiv 19.) er svo að sjá sem dóttur Þórs hafi verið heitið dvergnum fyrir vopn (handa einherjum?); verður vik- ið að þvi siðar. 1) Sd hefur hann svo sett fyrir framan er i næstn línn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.