Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 84

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 84
Skýrsla I. Aðalfundur hins íslenzka Fornleifafjelags 1923. Samkvæmt löglegu fundarboði var aðalfundur haldinn í lestrar- sal Þjóðskjalasafnsins laugardaginn 1. desember 1923, kl. 6 síðdegis. Formaður skýrði frá framkvæmdum og hag fjelagsins síðastlið- ið ár. Var reikningur fjelagsins fyrir árið 1922 prentaður í árbók fjelagsins 1923. Enn fremur skýrði formaður frá því, að hann hefði samkvæmt samþykt síðasta aðalfundar sótt um aukinn styrk úr rík- issjóði, en að sú umsókn hefði engan árangur borið. Látist höfðu af fjelagsmönnum síðan á síðasta aðalfundi þeir kaupmennirnir Eggert Laxdal á Akureyri og Einar Árnason i Reykja- vík og herra hæstarjettardómari Halldór Daníelsson. í stjórn fjelagsins voru embættismenn allir endurkosnir; í stað Halldórs heitins Daníelssonar var Sigurður Þórðarson, fyrv. sýslu- maður, kosinn endurskoðandi. Fulltrúar þeir, er úr gengu að lögum, voru og endurkosnir. Samþykt var að skora á formann fjelagsins, að reyna enn á ný að fá styrk fjelagsins úr ríkissjóði hækkaðan á næsta alþingi. Fleira var ekki gert. Eftir að fundargerð hafði verið lesin, sam- þykt og undirrituð, sagði formaður slitið fundi. II. Reikningur„hins íslenzka Fornleifafjelags áriö 1924. Tekj ur: 1. Sjóður frá f. á. a. í veðdeildarbrjefum 2400, rík- isskuldabr. isl. 400, bæjarskulda- brjef 200, hl.br. Eimskipafj. 100 kr.................... . kr. 3100 00 ------------ kr. 3100 00 Flyt kr. 3100 00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.