Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Side 86

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Side 86
1 84 Reikning þenna með fylgiskjölum höfum vér yfirfarið og ekk- ert fundið athugavert. Reykjavík, 12. febr. 1924. Sigurður Þórðarson. Eggert Claessen. III Ðrjef formanns til alþingis 1923. Hið íslenzka Fornleifafjelag. Reykjavík, 4. mars 1923. Til þess að verða við áskorun síðasta aðalfundar í Fornleifafje- laginu leyfi jeg mjer hjer með að sækja um til hins háa alþingis nokkurn styrk handa fjelaginu til örnefnarannsókna. Fjelagið á nú ýmsa góða menn vísa til aðstoðar við að semja örnefnaskrár, ef það gæti greitt þeim þóknun fyrir ómak þeirra, og enn fremur býst það við að geta átt völ á ungum fræðimanni til þess að fara á sumrin bygð úr bygð og safna örnefnum og ýmsum þar að lútandi fróðleik, en það vantar fje til að kosta hann. — Gömul örnefni eru nú óð- um að gleymast og leggjast niður af ýmsum ástæðum og má því ekki draga söfnun þeirra og skýringar lengur. Virðingarfylst. Matthías Þórðarson, núv. form. IV. Stjórn hins íslenzka Fornleifafjelags viö ársbyrjun 1924 Embættismenn: Formaður: Matthías Þórðarson, fornminjavörður. Skrifari: Ólafur Lárusson, prófessor. Fjehirðir: Sjera Magnús Helgason, skólastjóri. Endurskoðunarmenn: Sigurður Þórðarson, fv. sýslumaður. Eggert Claessen, bankastjóri. Varaformaður: Jón Jacobson, landsbókavörður. Varaskrifari: Dr. Jón Þorkelsson, þjóðskjalavörður. Varafjehirðir: Pjetur Halldórsson, bóksali.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.