Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 34

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 34
Bréfaviðskifti Jóns Sigurðssonar forseta og Sigurðar Guðmundssonar málara 1861-1874. 1. Reykjavík 28. September 1861. Heiðraði vin! Eptir tilmælum yðar í bréfi til herra Bjarnar Gunnlögssonar tók eg mér ferð á hendur austur á Þíngvöll, sem ég varð að gera til að mynda steininn, því eg átti enga mynd af honum; ennfremur var eg þar í 6 daga með herra Birni, honum til aðstoðar, sem varla mun hafa veitt af, því hann er nú orðinn bæði sljófur og sjóndaufur, sem von er, og varla orðinn til þess konar hluta fær, og því miður skortir hann alveg alla sögulega og vísindalega þekkíngu á staðnum, sem er þó mest áríðandi, ef ekki á að sleppa því hálfa. Annars er ekkert áhlaupaverk að mynda Þíngvöll, og mikið spursmál, hvernig maður á að gera það. Það er auðvitað, að Þíngvöllur verður ekki fullkom- lega sýndur, nema með 2 eða 3 kortum: 1. Yfir Þíngvöll og alla Þíngvallasveit austur á Laugarvatnsvöllu og Beitivöllu, suður fyrir vatn og vestur fyrir Bláskógaheiði, og norður á Skjaldbreið, til að sýna Hofmannafiöt og vellina efri og alla forna og nýja vegu, sem liggja að Þíngvelli, því þetta allt heyrir beinlínis til Þíngvelli og vant- ar á stóra kortið. 2. Þar næst þyrfti að vera annað kort yfir sjálfan Þíngvöll, er sýndi allar seinni alda búðir; en þriðja kortið yfir sögu- öldina. Nú er spursmál um, hvað yfirgripsmikið það á að vera; því mið- ur gleymduð þér að ákvarða það. Eg hefði viljað, að það hefði verið suður á vatn og nokkuð norður fyrir foss, því það gerir staðinn enn skiljanlegri og fegurri, en til þess þyrfti raunar talsvert Iengri tíma og meiri rannsókn, sem er örðugt fyrir gamalmenni. Þar næst er spursmál, hvað á maður að sýna af mannvirkjum eða búðum? Á maður einungis að sýna þær sem eru greinilegastar og menn vita fyrir víst að eru búðir? Þetta vilja sumir, en aptur á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.