Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 101

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 101
101 683—87. — Boðin voru Forngripasafninu ýms ung handrit og bækur, en því var hafnað. Síðar hefir Þjóðminjasafnið þó þegið að gjöf nokkrar áf bókum þeim sem stjórn Árnasafns hefir gefið út. — Svar Sigurðar Guðmundssonar við þess- ari málaleitun Jóns er hér í bréfi hans nr. 5 (bls. 49—50). — Rimmugýgr sú sem var í Skál holti um 1700 og sú sem var þar síðast á 18. öldinni er sama öxin; Raben sendi hana aftur. Sjá um hana í Árb. 1915, bls. 36—42. 5. Bls. 48. Þingvalla-fundurinn, sem Sigurður segir frá, var haldinn 15.—17. ág. 1864; þótti vera aöallega Borgfirðinga-fundur, því að þeir sóttu helzt fundinn. Fundarskýrsla er í Þjóðólfi, 16., nr. 41—42. — Uppástunga Halldórs Friðríksson- ar kom fram í grein hans í sama blaði, 16., nr. 1—2, og var um að landsmenn skyldu skjóta saman fé til að byggja hús handa Forngripasafninu í minning um upphaf landnámsins; skyldi grundvöllurinn lagður 1874 og húsið fuilgert 1877. — Ritgjörðin nr. 2 í Þjóðólfi er í 16. árg., nr. 39—40, bls. 159—62. Þar var stung- ið upp á að reisa Ingólfi Arnarsyni minnisvarða á Arnarhóli. Thomsen var orðinn gamall (f. 1788) og andaðist hálfu ári eftir að mála- leitun þeirra Sigurðar kom fram. Hún bar þó þann árangur, að eftirmaður Thomsens, J. J. A. Worsaae, sendi Forngripasafninu nokkrum árum síðar, vorið 1873, raunar eftir nýjar málaleitanir, marga hluti (161 nr.) frá steinöld Dan- merkur; en hlutir frá bronziöld og eftirfylgjandi öldum, fyrir landnámsöld, komu hingað aldrei neinir. — Sbr. enn fremur bréf nr. IX, (bis. 54) og nr. 7 (bls. 55). VI. Bls. 50—51. Er nú í handrs. Jóns í Landsbókasafni, nr. 144 fol., óvist hvernig það er komið þangað. — Bréfið er prentað áður í minningarr. J. S., bls. 360—61. Frá næstu 3 árum eru nú engin bréf vís, sem farið hafi milli þeirra Jóns og Sigurðar. 6. Bls. 51. Ovíst er, hvaða bréf Sigurður á við. — Sjúkrahússnefndin er forstöðunefnd félagsins til að koma upp sjúkrahúsi í Rvík; form. Árni Thor- steinsson landfógeti. Hann auglýsti 12. okt. 1866, að ákveðið hefði verið á árs- fundi félagsins 8. s. m., að sjúkrahúsið skyldi þá »setjast í gang« og að tekiö yrði á móti sjúklingum. — Bls. 52. »Spánska skipið« strandaði 10. nóv. 1867 fyrir norðan Valhúsið, bar upp á blindsker eitt vestur og suður af Akurey um fjöru; hét »Bergen« og var 84 danskar iestir; ætlaði að sækja saltfisk. Sbr. Þjóð- ólf, 20., nr. 1—2 og 3—4. — »Spica« strandaði í ofviðri, rak upp. Átti að fara til Spánar með saltfisk frá Edv. N. G. Siemsen, konsúl og kaupmanni í Rvík, og voru komin 180—190 skpd. út í hana. Sjá skýrslu um strandið í Þjóðólfi, 20., nr. 10—11. — »Kaupmannafundirnir«; kaupmenn í Rvík mynduðu félag (samkundu) með sér skömmu eftir nýár 1867. »Handverksmenn« stofnuðu »Iðnaðarmanna- félagið« um vorið. — »Farið að grána gamanið« o. s. frv.; Sigurður á líklega við deilu þeirra J. J. A. Vorsaaes og C. F. Herbsts, sjá Aarboger f. nord. Oldkh. og Hist. 1867, bls. 257—62. — »Danskurinn« o. s. frv.; Sigurður á víst við Otto Blom og ritgjörð hans um Konungsskuggsjá m. fl., bls. 65—109 í sama riti. VII. Bls. 52—53. »Grænlenzku gripirnir« eru litlar eftirlíkingar af grænl. gamma (skinntjald), umjak og kajak, sem Hallur hafði fengið á Grænlandi og gaf Forngripasafninu; telst nú nr. 1—3 i Þjóðfræðissafninu. VIII. —IX. Bls. 53—54. Skýrsla um Forngripasafn íslands, I. Enn er hún til við safnið, leifar af þessari gjöf. Hefir verið höfð til sölu þar og stundum gefin,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.