Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 58

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 58
58 ser til vígis upp í stiga og fékk um leið slag og datt áfram, og sögðu sumir hann hefði hálsbrotnað, og svo mikið er víst, að aldrei stóð hann upp framar. Þó má telja það með öðrum pólití-greiða, sem dón- arnir gera, að þeir brjóta alt af allar rúður í nýja skothúsinu og rista upp allan grassvörð á Melunum, þó það sé bannað nú um þessar mundir. Þetta er ögn af okkar skuggahlið; framfarirnar eru komnar áður. Laugarnctr eru að flytjast, nema gert sé að í tíma. Eg hefi inik- ið argað í því við eigendurna, þó enn árangurslítið. S. G. 8. Reykjavík 19. augúst 1868. Góði vin! Eg hefi enn þá mál fyrir yður að kæra út úr forngripasafninu. Þó eg álíti það sjálfsagt, að senda yður framhald af skýrslunni um safnið, þá þykir mér samt vissara, að spyrja yður um, hvort eg á að gera það, t. d. með síðustu skipum. Eg hefi þegar mikið til samið skýrsluna, en þó ekki alveg, svo eg get ekki með vissu sagt, hvað hún verður löng, en eftir því sem eg hefi bezt vit á, þá mun hún verða rúm örk, prentuð, fyrir næsta ár. Eg hefi eins og í fyrri skýrsl- unum, orðið að skrifa stutt um sumt, en lengra um sumt, þegar það hafa verið að einhverju töluvert merkir hlutir, eða sjaldgæfir og mér hefir þótt töluvert athugavert við þá, því óvíst er hverjir á eftir koma, og hvað þeir kæra sig um að skýra það mál, eða hvaða vit þeir hafa á því, eða hvaða vilja þeir hafa til þess sem mest er í varið, því fjöldinn af mönnum hæðist í raun og veru að safninu og má eg opt gjalda safnsins hér í Reykjavík, en eg er nú ekki hör- undsár í því tilliti. Það er því nauðsyn á, að gera töluvert, bæði vísindalega og verklega í þessu máli, svo menn hafi eitthvað fast að byggja á, og geti aukið við það eptir föstum reglum. Þetta er að nokkru leyti þegar fengið, því nú fyrst er safnið komið á þann rétta rekspöl og hefir skýrslan mikið hjálpað til þess. Eg hefi fengið bréf frá ýmsum, sem líkar hún vel, en sumir bölva henni ásamt öllu öðru, sem gert er, en blessa það sem ógert er bæði hjá þeim sjálfum og öðrum. Það er hægt að lasta það, sem aðrir gera, og segja: »Eg skyldi gera það betur«, og gera svo aldrei neitt. Eg býst við, að gefend- urnir verði lángeygðir, ef ekki kemur skýrsla út árlega, og þó hún komi út árlega, þá er þó óumflýjanlegt, að hún verður þó að koma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.