Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 35

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 35
35 móti álít eg að menn ættu að sýna allt, er menn halda að gæti verið búðir eða búðaleifar, því það getur ekki skaðað, heldur hjálpar það þeim til að finna búðirnar á staðnum, er betur vilja rannsaka það. Eptir tilmælum yðar, þá sagði eg herra Birni nöfn á öllum búðum, er mér voru þá kunnar, og léði honum uppkast af korti með búða- nöfnum, er eg hafði þá gert, og hefir hann sumpart notað það, en sumpart ekki, heldur hefir hann sett þær sjálfur eptir Katastasis, er eg léði honum, og vil eg benda yður á að aðgæta vel sumar búð- irnar fyrir vestan ána, er hann hefir sett eptir Katastasis, hvort þær eru samhljóða Katastasis. Eg veit ekki betur en allar búðirnar fyrir austan ána séu réttar og eins búðirnar vestur í gjánni frá nýjustu tímum, og eins örnefni, en sum af þeim eru mjög völt, t. d. Flosa- hlaup og Flosagjá, um það ber mönnum ekki saman; það gerir líka lítið til. Mér er ekki hægt að gera mínar skoðanir og hugsanir skiljan- legar, nema því að eins, að eg gerði kort eptir mínu eigin höfði, en til þess hefi eg ekki kríngumstæður að svo stöddu, og heldur enga áskorun frá ykkur. Auðvitað er, að nákvæm, skrifleg lýsing ætti að fylgja með, sem lýsti hverju einu sérstöku á Þíngvelli, en okkar tími leyfði það ekki, enda væri það nokkuð vandasamt og snúningasamt verk. Annars er það ekki einungis Þíngvöllur, sem þörf er að mynda, heldur eru það allir þíngstaðir, og vil eg samt helzt nefna Þíngskála- þíng. Þar eiga að sjást um 100—150 búðir, og er þar sýnd Njáls- og Gunnars-búð. Það mundi ekki lítið styrkja Þíngvallarrannsóknina, ef menn hefðu góðar myndir og skýrslur, einkanlega um Þíngskálaþíng, og einnig aðra þíngstaði. — Hér með sendi eg yður mynd af álnar- steininum og fylgir þar með mælikvarði (dönsk alin) og vona eg að menn geti varla misskilið það. Hér með Iæt eg og fylgja mynd af blótbollanum eða hvað það er. Af öllu þessu leiðir, að eg verð að fá borgun hjá ykkur fyrir hest og mat. Matarreikníngur minn er í sameiníngu við reikníng Gunnlögsens. Þá verður það, sem mér á að borgast, fyrir hest í 7 daga, 4 mörk um daginn; ef eg á annað borð tek þóknun fyrir mína aðstoð, þá getur það ekki verið minna enn 2 dalir um daginn. Eg bið kærlega að heilsa konu yðar, yðar Sigurður Guðmundsson. 3* /
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.