Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 81

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 81
81 ýmisleg söguleg data, sem eg held að mönnum séu ekki jafnvel al- mennt kunn. Þannig hefi eg hugsað mér að væri mjög hentugt, svona við og við, að gefa út eins konar safn til kúltúrsögu íslands, jafnóðum og maður fær upplýsingar um hlutina, því það vantar að upplýsa svo fjarskalega margt í þeim greinum; enda hygg eg, að það sé ómögu- legt, eins og stendur, að skrifa nokkuð í þeim greinum í hedd, með- an svo fjarska mikið vantar. Aptur á hinn bóginn er nauðsynlegt, að festa eitthvað af þess háttar sögulegum rannsóknum á pappír, að þær ei allar glatist, sem annars getur hæglega skeð, enda er þá hægra að bæta við. Einnig venur þetta alþýðu á, að hugsa ögn um þetta mál með alvöru. Eg álít því, að það væri mjög æskilegt og jafnvel nauðsynlegt, að gefa út að minnsta kosti 2—3 skýrslur svona ýtar- lega, til að reyna að porra menn upp. Þá gætu menn, ef vildi, farið að stytta þær, enda styttast þær af sjálfu sér, því þegar einu sinni er búið að skrifa um svo margt, þá þarf víða ekki annað en vitna fram og til baka. Yfir höfuð taka menn ekki almennt eptir því, að við vitum má ske mest um okkar kúltúrsögu í fornöld; en nærri því því minna, sem nær okkur kemur. í þessu erum við alveg gagnstæðir flestum öðrum þjóðum. Það er, ef til vill, ómögulegt að vita og þekkja margt það allra-almennasta, sem tíðkaðist á 18. öld. Það er kvalræði að eiga við menn, því þeir fást ekki til að gefa skýrslur um neitt, og þess vegna eru víða ýmsir gallar á skýrslunni, t. d. um lýsíngarn- ar á haugunum; þær eru of ónákvæmar. Eg ætla svo ekki að tala meir um þessa skýrslu, því þér sjáið bezt sjálfir, að hvað miklu leyti hún er nauðsynleg eða ekki. Eg hefi fengið brúðuhausinn og þótti mér hann góður að öllu, nema að því leyti, að hann var ekki í fullri stærð. Sleppum því núna. Eins og eg spáði seinast, þá hefir hér verið mjög dauft og dýrð- arlítið í vetur. Að sönnu er lífsmark og náunginn bröltir ögn og reynir að klóra í bakkann (en það er eins og blindir hvolpar). Heldur styrkj- ast þó allt af verzlunarsamtökin og eg hefi góða von með þau, ef Norðmenn ekki bregðast. Ekki urðu alveg árangurslaus bréfin okkar austur, því þau settu allt Austurland í uppnám, svo allt land er nú í einu verzlunar-uppnámi. Kaupmenn eru alveg hættir að hæða og skamma. Mér finnst þeir líti mig hálfskrýtnu hornauga í seinni tíð. Þeir hafa, ef til vill, ástæðu til þess; ja, eg vildi þeir hefðu hana enn meiri áður en líkur. — Kvennfólkið er hér líka að ýmsum samtökum. Það vill líka vera með. Sumt af því er skynsamlegt, eins og að læra ögn uppdrátt og reyna að kenna eitthvað, sem gagnlegt er, fátækum. Annars er eg hræddur um þennan kvennaskóla, að hann verði ein- 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.