Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 3

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 3
3 frá sökum, né hvenær þetta var. — Þorkell kemur við bréf 1544, orðinn þá fulltíða (Dipl. Isl. XI., nr. 263). í Alþingisbókum íslands (Sögurit IX.) eru nú birtir ýmsir dómar og aðrir gjörningar á Kópavogs-þingstað, frá síðari hluta 16. aldar. Skulu hér nefndir tveir: Árið 1578, 5. júlí, batt Þórður lögmaður Guðmundsson með sex manna dómi á Kópavogs-þingi fagran endi á ófögur málaferli, hin illræmdu Hvassafellsmál. Þau feðgin Bjarni Ólason og Randíður dóttir hans í Hvassafelli höfðu verið borin því illmæli, að hafa haft líkamlegt samræði. Bæði sóru þau tylftareið fyrir og hann þó tvenn- an, heima í héraði og á Alþingi. Hálf jörðin Arndísarstaðir í Bárð- ardal hafði þó verið dæmd á alþingi 1574 í umsjá konungsvaldsins til halds og meðferðar, unz lögarfi tilgreindrar jarðar, séra Teitur Helgason á Reynivöllum, sonarsonur Randíðar, »kiæmi nockurri bivijsijngu at, hvort þetta ádurgreindt obotamál mundi satt reinast edur ecki«. Nú voru lögð fram 3 bréf, þrennir vitnisburðir um tylft- areiða feðginanna og skýringar á því, hversu þetta ógeðslega mál reis, af hatri og álygum ómerkilegs manns, og enn fremur á þvi, hversu hinir alræmdu presta-vitnisburðir frá 15. og 22. júní 1481 (Dipl. Isl. VI., nr. 342 og 343) urðu til. — Bjarni »sagdest hafa verit inni svelltur j ij edur iij mánudi og fiotradur þar inni j kirkiugard- inum, til þess ad hann skylldi kennast þann glæp, hvad ec yilldi ecki. Enn á skijrdag var ec leiddur j kirkiu af prestum oc Diáknum herra Ólafs,1) at leysast til kirkiu sem adrer sakamenn. Hafdi ec þa feingit iij ongvit; sogdu þeir þá, at ec hefdi kenst vm dotter mijna Randijdi.« — Eftir þessum þrem vitnisburðum, er nú voru lagðir tram á þing- inu í Kópavogi, dæmdu þeir Þórður lögmaður og meðdómsmenn hans »jordena alla Arndijsarstaði æfinliga eign optnefnds Sijra Teits Helgasonar, þar til og so leingi, at 0nnur sterkari skiol kunni edur megi finnast, þau sem þessum Brefum hrindi«.2) Þetta var annar dómurinn, er hjer skyldi getið. En hinn var dauðadómur yfir þýzkum manni, er Hinrik Kules hét. Var sá dómur kveðinn upp af sex mönnum, og samþyktur af Þórði lögmanni, 23. febr. 1582 »á almennilegu þriggja hreppa þingi« í Kópavogi. Þessi Hinrik Kules hafði vegið íslenzkan mann, Bjarna Eiríksson, á Bessa- stöðum sjálfa jólanóttina og ekki lýst víginu að lögum, svo það var dæmt morð og níðingsverk.3) En því er þessa dóms minnst hér, að ') Ólafs byskups Rögnvaldssonar á Hólum. 2) Sbr. Alþb. ísl. I., 362-66. a) Sbr. Alþb. ísl. II., (7-)8-9. 1*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.