Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 53

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 53
53 ráðið þér, Á hjálögðum lista fylgir uppskript á hvað sérhvað heitir, eptir því sem skrifað er í tölum á hlutina sjálfa. Yðar skuldbundinn vin Jón Sigurdsson. VIII. DEILD HINS ÍSLENZKA BÓKMENTAFÉLAGS i Kaupmannahöfn, 24. júni 1868. Á fundi félagsdeildarinnar 15. dag febrúarmánaðar i vetur var það samþykt, að styrkja forngripasafnið í Reykjavík, sem þér og nú- verandi umsjónarmaður við latínuskólann, herra stúdent Jón Árnason, hafið mest og bezt gengizt fyrir að efla og annast, með því, að prenta á félagsins kostnað skýrslur um safn þetta, þá sem þér höfðuð í fyrra sumar afhent forseta deildarinnar. Nú er skýrslan prentuð, og þareð það virðist nauðsynlegt og gagnlegt, að umsjónarmenn forngripasafns- ins hafi umráð yfir bók þessari til útbýtingar, gjafar eða sölu, eptir því sem hentast mætti þykja og gagnlegast fyrir safnið, þá sendum vér yður hérmeð 150 exx., og ætlumst til að þið, umsjónarmenn safnsins, hafið þau til umráða, en vér óskum gjarnan að heyra, hvort og á hvern hátt ykkur tekst að verja þeim til nota safnsins. Jón Sigurðsson, p. t. forseti. S. J. G. Hansen, skrifari. Til herra málara Sigurðar Guðmundssonar í Reykjavík. IX. Khöfn 26. Júni 1868. Elskulegi vin, Nú get eg þó loksins sagt yður dálítið um forngripa skýrsluna. Hún er nú búin, og verði þér að eiga við mig um fráganginn á henni, ef yður mislíkar hann í nokkru. Eg hefi vandað hann sem eg gat bezt. Þar næst hefi eg látið prenta umfram nokkuð til þess að þið gætið haft það til meðferðar, og því sendir nú félagið yður, eða ykkur Jóni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.