Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 56

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 56
56 dysi fanst axarblað, mjótt, spjótsoddur, brotinn, járnhríngja. Þessir hlutir eru allir komnir, en skýrslan um þá er mjög ónákvæm. Hún sést í Baldri hinum góða að nokkru leyti, nema hvað getgátan um aldur þessara hluta er þar alveg röng, því þessir hlutir, hvað lag og útsk.urðaranda viðvíkur, sverja sig í ættina, að þeir eru frá okkar elzta tímabili. Og sama er að segja um fyrirkomulag dysanna og járn- ketilinn, samanber Hildishaug og að berja nestið. Eg fékk og nýlega atgeir, sem fanst í Skagafirði. Hann er nokkuð skemdur, en mikið má samt sjá af Iaginu á honum. Fleira hefi eg fengið töluvert gamalt og gott. Þetta sýnir, hvað safnið er nytsamt, því ef það hefði ekki verið, þá mundu að minsta kosti flest vopnin hafa verið glötuð, eins og skeði þángað til safnið var stofnað, þvi ekki er ástæða til að halda,. að meira finnist nú af vopnum en áður; en munurinn er sá, að nú er því haldið til skila, sem finst. Eins mundi margt af öðru, sem til er á safninu hafa verið glatað, ef safnið hefði enn verið óstofnað,. en varla sent til Hafnar. Eg ætla að drepa á fáa hluti, sem hér hafa við borið síðan seinast,. og sem öðrum kynni að þykja varla þess verðir, því sumir hugsa hátt(?) Fyrir ofan lækinn er nú verið að byggja 5—6 hús, flest upp með veginum, og 1 kot, Hafsteinsbúðina nýju, 1 hús vestur með Hlíð- arhúsastígnum og 1 kot þar norður af. Það er byrjað að byggja Skólavörðuna og eru komnar 4 álnir af henni. Hún er nú lögð í kalk og er það, sem komið er, gert eptir þeirri mynd, er þér sáuð hjá mér;: þannig verður öll neðri tasían að mestu, og líklega sú efri. Samt er eg ekki alveg viss i, nema þeir kunni að fá einhverja útúrdúra áður en líkur; það er ekki gott að ráða við þá. Kirkjugarðurinn er gerður nærri helmíngi stærri suður á við og prýðir það mikið. Kaupmenn hafa sett upp skothús ekki ósnoturt, en lítið, sunnan við Bakaratúnið. Nú er lagður 8 álna breiður, þráðbeinn vegur fram yfir öll túnin vestur frá Hlíðarhúsum og sett stakkit með honum að ofan. Mikið var hér í vor þjarkað um, hvar ætti að leggja nýjan veg inn yfir holtið, upp úr bænum; sumir vildu hafa gamla veginn og þriðju þar mitt á milli. Samt varð endirinn, að vegurinn var lagður inn yfir holtið frá Skólavörðunni, og nú eru þeir að rífast um, hvort eigi að halda honum áfram ofan í bæinn. Flestir munu vera á því, en þeir Halldór Friðriksson og Jón Guðm. eru mest á móti því og bera þeir helzt fyrir sig, að bæjarstjórninni hafi aldrei hugsast að leggja veg á þeim stað. Er það ástœða! Hvað sem nú öllu því líður, þá er ódýr- ast, fallegast, styzt, beinast, bezt að halda veginum við, og hann verður altaf þur, ef hann er lagður upp hjá Skólavörðu og þaðan inn á Öskjuhlíð, þráðbeint, og það verður liklega gert mikið af þvi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.