Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 95

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 95
95 forngripasafnsskýrsluna, sem eg læt hér fylgja með, og fella burt, hafi eg áður skrifað eitthvað, sem kemur í bága viðþað; þér sjáið hvar það á inni. Eg hafði ekki vel áreíðanlega bók að fara eftir, þó katólsk væri. — S. G. 25. Reykjavík 14. Júní 1874. Háttvirti, góði vin! Það var hvort tveggja, að það lagðist í mig illa, vetrarkuldinn og eldiviðarleysið í haust, sem eg þá skrifaði yður, enda hefi eg fengið að kenna á þvi, því síðan að gleðileikirnir hættu og fram á þennan dag, þá má heita að eg hafi verið til einskis fær. Eg varð svo alveg gegnkulsa, án þess að vita af því, fyr en á eptir, að hamingjan má vita nær eg verð jafn-góður. Eg sá bréf Þjóðvinafélagsins frá ykkur, sem eg sé þið hafið látið autografera, en einmitt við það sama tækifæri, þá datt mér í hug, hvort við ekki gætum brúkað sömu autografiu oss í hag í fleiri stefnur. Eg hefi tekið eptir að menn autografera kort, hér er því spursmál um, hvort maður geti ekki eins autograferað búnínga-uppdrætti, og hvort það yrði svo dýrt, að það yrði ókljúfandi fyrir oss að setja það í verk. íslenzki kvenbúníngurinn eykst nú í ár meira en nokkru sinni áður, og er orðið ókljúfandi verk fyrir mig að útvega öllum upp- drætti, sem þurfa, jafnvel þótt eg hafi fengið nokkrar til að safna flestum uppdráttunum i bækur handa sjálfum sér, þá hrekkur slíkt ekkert til. — Eg hefi því samsett 2 hefti með ca. 20 uppdráttum í hvoru, sem eru mikið til albúin. í 1. heftinu eru mest kyrtilsupp- drættir í heiðnum stílum. í 2. heftinu er flest treyju- og fata-upp- drættir i bysönzkum stíl. í þriðja heftinu ætti að vera fatauppdrættir, flestallir teknir eptir ísl. blómum. Gæti maður komið þessu i verk, þá bætti það mikið úr mestu þörfinni í bráð; samt veitti ekki af, að heftin væru 4—5 í allt, ef kvensilfur og fleira væri talið með, sem þyrfti, en slíkt má tala um síðar. — Það er nauðsynlegt að reyna að menta kvenfólkið, því það er, ef til vill, móttækilegra fyrir ment- un en karlmennirnir, því allt hjá þeim lendir nú í drykkjuskapar- mikilmensku, að fáeinum undantekningum fráskildum. Sunnudagaskól- inn gefst illa, enginn vill læra neitt, því allir þykjast áður vita allt, og vera vaxnir yfir alla byrjun í lærdómnum og hætta svo í miðju kafi. Eg vona þér fáið núna lítið sýnishorn af kvenmannshandbragði,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.