Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Page 1

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Page 1
Þjórsdælir hinir fornu. í Árb. Fornl.fjel. 1884 — 85 er á bls. 38 — 60 greinileg ritgerð eftir Brynjólf Jónsson frá Minna-Núpi um Þjórsárdal; fylgja þar nreð tvö blöð með uppdráttum af dalnum og nokkrum bæjaleifum jrar. í Árb. 1897 eru einnig nokkrar athuga- semdir á bl. 20 — 21 viðvíkjandi ritgerð lians o. fl. þar að Iútandi. Tveim árum áður, 1895, fór Þorsteinn Erlingsson skáld rannsóknarferð í dalinn, síðari hluta septem- bermánaðar, komst að Skriðufelli 18. sept. um kvöldið, fór næsta dag inn að Skelja- stöðum og byrjaði á rannsókn, en varð að hætta um kvöldið, sakir myrkurs og óveðurs. Næsta dag fjekk bann ekki að liafzt, sakir óveðurs, en 21. s. m. rannsak- aði hann nokkuð rústina af Bergálfsstöðuni og rústiiia undir Lambhöfða og 22. — 23. rústina af Áslákstungu innri; 24. fjekkst liann dálítið við mælingar og uppdrætti, með aðstoð Brynjólfs Jónssonar, sem var með honum, en þá veiktist Þorsteinn og fór úr dalnum næsta dag. Árangurinn af rannsóknum þessum birlist 4 árum síðar í ritinu Ruins of the Saga Time, sem var prentað í Lundúnum 1899. Hefur lítið verið ritað um Þjórsárdal síðan, viðv. sögustaðalýsingu lians eða í fornfræðilegu tilliti. Er helzt að geta ritgerðar eftir Sigurð Skúlason í tímariti Þjóðræknisfjelagsins 1925, bls. 45 — 56, og annarar eftir Jón Ófeigsson, yfirkennara, í Árb. Ferðafjelags Islands 1928, bls. 7 — 39, ásamt uppdrætti af dalnum ogfjöllunum umhverfis eftir Jóhann Briem málara. Einnig er vert að minnast á hinn fallega fyrirlestur sjera Magnúsar Helgasonar, sem er prentaður í Kvöldræðum hans, Rvík 1931, bls. 15—33. Þorvaldur Thoroddsen athugaði Þjórsárdal í landfræðilegu og iarðfræðilegu tilliti sumarið 1888, 11, —15. Ág. Birti liann ritgerð um athuganir sínar í Anávara, 15. árg-. og síðar, 1914, í Ferðabók sinni, 11. b., bls. 155—70. — Fyrir 10 árum ritaði Quðni Jónsson magister fróðlega grein í Skírni 1931, bls. 149 — 74, um Gauk- Trandilsson, og aðra sögulega grein, um eyðing Þjórsárdals, ritaði Óiafur Lárusson prófessor í sama tímarit 1940, bls. 97 —120, eftir að hinar umfangsmiklu rannsóknir höfðu farið þar fram á 5 bæjarústum árið áður. Er heildarritgerð um þær rann- sóknir naumast væntanleg fyrr en tekizt hafa upp aftur greiðar samgöngur milli Islands og hinna annara Norðurlanda, þareð rannsóknirnar voru framkvæmdar að mjög miklu leyti af fornfræðingum frá Danmörku, Svíþjóð og Finnlandi. Sem kunnugt er, er í Landnámabókunum skýrt ógreinilega frá landnámum í Onúpverjahreppi. Ræddi Kr. Kálund um það í sögu- staðalýsingu sinni, Bidrag til en hist.-topograf. Beskriv. af Isl., I., bls, 190—91, og síðar Brynj. Jónsson frá Minna-Núpi í Árb. Fornl,- fjel. 1905, bls. 29 — 31, Guðni Jónsson í Skírni 1931, bls. 157 — 58, og síðast Vigfús Ouðmundsson í Árb. Fornlfjel. 1937 — 39, bls. 95—97 J l
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.