Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Qupperneq 3

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Qupperneq 3
3 Sturlubók: Þorbjörn laxakarl nam Pjórsárdal allan ok Gnúpverjahrepp allan ofan til Kalfár ok bjó hinn fyrsta vetr at Miðhúsum. Hann hafði þrjár vetrsetur áðr hann kom í Haga. P>ar bjó hann til dauðadags. Hans synir váru þeir Otkell í Þjórsárdal ok Porkell trandill ok Þorgils, faðir Otkötlu, móður Þorkötlu, móður Þorvalds, föður Döllu, móður Gizurar byskups. Hauksbók: Þorbjörn laxakarl nam Þjórsárdal allan ok Gnúpverjahrepp allan ofan til Kalfár ok bjó hinn fyrsta vetr at Miðhúsum. Hann hafði þrjár vetrsetur áðr hann kom í Haga. Þar bjó hann til dauðadags. Hans synir váru þeir Otkell í Þjórsárdal ok Þorgils, faðir Otkötlu ok Þorkels trandils, föður Gauks í Stöng. Otkatla var móðir Þorkötlu, móður Þorvalds, föður Döllu, móður Gizurar byskups. Þórðarbók: Þorbjörn laxakarl nam Þjórsárdal allan ok Gnúpverjahrepp ofan til Kalfár ok bjó hinn fyrsta vetr at Miðhúsum. Hann ha'ði þar vetrsetu áðr hann kæmi í Haga ok bygði þar til dauðadags. Hans synir váru þeir Otkell í Þjórsárdal ok Þorgils, faðir Otkötlu, móður Þorvalds, föður DöIIu, móður Gizurar byskups. Þriðji var Þorkell trandill. Hann var faðir Gauks í Stöng. Hjer er bersýnilega brjálaður texti í öllum þessum þrem handrit- um og svo að segja í öllum setningunum. Um fyrstu setninguna hefur verið getið hjer áður. Þar á að standa Laxár fyrir »Kalfár«. — Er þessi villa sennilega sprottin af því, jafnframt ónógum kunnugleika á staðháttum, að skýrt hefur verið frá landnámi Þrándar mjöksiglanda á undan landnámi Þorbjarnar og sagt, sem rjett var, að hann hefði iiumið land »millim Þjórsár ok Laxár ok upp til Ka!fár«. Hefur höf- undur frumtextans haldið af þessu, að Þorbjörn hafi ekki numið lengra en að Kálfá. Hefur »ein syndin boðið hjer annari heim«; það var vitanlega alveg rangt, þar sem höfundurinn taldi upp ladnámin sólar- sinnis og Þrándur nam land löngu síðar en Þorbjörn og nokkru síðar en þeir, Þormóður og Ófeigur, að telja landnám Þrándar á undan land- námum þeirra. Eins og áður var bent á einnig, vantar orðið »allan« ' Þórðarbók á eftir orðinu »Gnúpverjahrepp«. Hefur það líklega átt að vera umbót á textanum, að sleppa því orði, gerð af því, að skrifarinn hefur vitað, að Gnúpverjahreppur náði lengra en að Kálfá. Spratt h er með þessari textabreytingu, enn ein villan af þeirri, a ! »Kalfá« stóð, fyrir Laxá. — Þá er næsta setning. Hún virðist rjett Þórðarbók o frumleg, en niðurlagið klaufalega orðað, og því hefur Sturla (?) skipt 1*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.