Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Side 12

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Side 12
Heitir þar Kjöl- (eða Kjal-) dragatungur, eða Kjöl- (Kjal-) reka- (raka-) tungur, áður Kjarlaka-tungur, sem kynni að vera afbökun fyrir Kjal- rákatungur, og hefir örnefnið verið talið dregið af skipsdrætti Hjalta, eða rákunum (í snjó og klaka) eftir skipskjölinn.1) Hins vegar fellur lækur ofan úr Búrfelli í Pjórsá og lieitir hann Timburlækur. Er |Dað örnefni einnig sett í samband við skipasmíð Hjalta, enda hefir íslenzkt birki líklega aldrei verið nefnt timbur. Annað örnefni er þar einnig, sem talið er standa í sambandi við skipasmíðina, Skipgróf. Er sagt, að þar hafi skipið verið smíðað.'2). Einnig bendir það á, að Hjalti hafi búið á Sámsstöðum, að sjera Jón Egilsson segir í Byskupa-annálum sínum3), að Hjalti hafi haft þar bú. Sjera Jón kallar hann »Hjalta á Núpi«.4) Má vera. að hann hafi búið sjálfur á Núpi síðar, en haft þó áfram bú á Sámsstöðum jafn- framt5). Brynjólfur Jónsson ritar í grein sína um Þjórsárdalfi), að sagt sje, að Hjalti hafi búið á Skeljastöðum og byggt kirkjuna þar. Bað er naumast hægt að hugsa sjer það heldur, að nokkur annar hafi byggt hana, en allsendis eðlilegt og sennilegt, að hann hafi gert það. Það kom í ljós, er bæjarrústirnar voru grafnar upp 1939, að þar hefði jafnan verið smábær, lítið og fátæklegt býli. Eru engar líkur til, að bóndinn þar hafi færzt það í fang, að reisa þar kirkju á sinn kostnað, jafnvel þótt hún hafi ekki verið stór, — líklega ekki meira en 8 m. að lengd og 4 að breidd. Engar líkur eru til þess heldur, að bænd- urnir á nokkurum hinna bæjanna, hins vegar eða innar í dalnum, eða í Sandatungu, hafi farið að reisa kirkju á Skeljastöðum. Næsti bær fyrir innan Skeljastaði hefir verið Steinastaðir, líklega smábýli, og um 5 km. í milli bæja, og enn innar, um 1 km., er Stöng, aðalbærinn austan Fossár. Má geta því nærri, að ekki hefði bóndinn þar farið að reisa kirkju á Skeljastöðum í stað þess að reisa hana heima, þar sem hún hefði verið betur sett fyrir alla bæina í innri hluta dalsins. Á Sámsstöðum hefur verið stór bær1), en allra bæja yztur í dalnum að austanverðu. Er ekki ósennilegt, að Skeljastaðir, sem munu hafa heitið Skeljafell (eða »at Skeljafelli«) upphaflega3), sbr. nafn fellsins, hafi 1) Sbr. Kr. Kálund, Isl. Besk., 1., bls. 202 og 205. 2) Magnús Helgason, Kvöldræður í Kennaraskólanum 1909-—29, bls, 30. 3) Safn til Sögu ísl., I., bls. 33. 4) S. st.. bls. 29 og 33. 5) Sjá e. fr. Skírni 1940, bls. 117 18, en iafnframt Kr. Kálund, Isl. Beskr., I., bls. 201. 6) Árb. Fornlfjel. 1884- 85. bls. 53. 7) Árb. Fornlfjel. 1884 - 85, bls. 54.; Thorst. Erlingsson, Ruins of the Saga Time, London 1899, bls. 42 —46. 8) Nafnið Skeljastaðir kann að vera búið til í líkingu við nöfnin á næstu bæjum, nöfnin Steinastaðir (upprunalega Steinólfsstaðir) og Sámsstaðir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.