Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Síða 20

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Síða 20
18 vel af sníður vandræðin; veit hann, hvað hann syngur. En hvort sem þetta er rétt eða ekki, er hitt víst, að hann sneið vænan skika af Klaufanesi af Klaufabrekknalandi, og fylgdi rústin með. Pegar rústin var friðuð, hefir mönnum ekki verið þetta Ijóst, svo að friðunarskjalið er nú í höndum bóndans á Klaufabrekkum. Klaufanes er í kringum rústina þurrt og vel til túns fallið, en ærið stórþýft. Enn er það oft slegið. Umhverfis túnið hefir verið hlaðinn vallargarður, og girðir hann af túnið við ána. Garðurinn er fornlegur mjög og sums staðar horfinn. Mest er hann gerður úr torfi, en þó sér á stein hér og þar. Svo er að sjá, sem áin hafi á sínum tíma legið fast á túninu og hefir sennilega brotið af því. Má telja líklegt, að Klaufi hafi flutt bæ sinn vegna þess, og ber þá sennilega að skilja áður nefndan sögu- stað svo. (Sjá staðarkort af túninu, vallargarðinum, ánni og gamla ár- farveginum og afstöðu rústanna til þessa). Mánudaginn 26. Ág. 1940 hóf ég rannsókn á rústum þessum, ásamt Hjalta Haraldssyni og Baldvin Jóhannssyni kaupfélagsstjóra. Var hinn síðarnefndi sjálfboðaliði og lagði okkur auk þess til bíl frá Dalvík. Unnum við þrír þennan dag allan. Veður var kalt og hvasst og versn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.