Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Qupperneq 21

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Qupperneq 21
19 aði þegar á leið daginn, svo að ekki varð unnið að rannsókn næstu daga. En 2. sept. tókum við Hjalti aftur til starfa og héldum áfram að ryðja grasrót af rústinni. Síðan unnum við 4.-8. sept. og höfðum þá rutt alla tóftina innan veggja og hreinsað gólfskán og grafið með fín- gerðum áhöldum að nokkru leyti. Dagana 14. og 18. sept. vann ég enn í rústunum við annan mann, og lukum við þá með öllu rannsókn aðalrústarinnar, og leituðum fyrir okkur í annari minni rúst, sem virt- ist jafngömul hinni (Rúst II). 28. sept. fór ég síðan einn míns liðs á rannsóknarstaðinn og gerði nákvæman uppdrátt af skálatóftinni. Að endingu fór ég ásamt Vernharði Þorsteinssyni menntaskólakennara og dr. Sveini Rórðarsyni á staðinn þann 9. okt. og gerðum við þá stað- arkortið. — Rannsókn þessi stóð þannig yfir í l1/^ mánuð, enda þótt aðeins væri unnið í 9 daga. Olli því mjög óhagstætt veður, geysi- kuldar og úrfeili, sem hvað eftir annað varð að krapahríð. Við fyrstu sýn bar ekki mikið á skálarústunum, en við nánari að- gæzlu sást greinilega votta fyrir báðum langhliðum og NA-gafli. Aftur á móti varð SV-gafl ekki séður á yfirborði. Allur var botn tóftarinnar kominn í stórgert þýfi eins og túnið, og lágu sums staðar djúpir skorn- ingar gegnum veggina. Allt var grasi vafið. Pað kom brátt í Ijós við uppgröftinn, að jaiðvegsmyndun hafði ver- ið mjög hæg, svo að stutt var ofan á gólfskán, (0,50—0,75 m. frá þúfnakollunum), og var hún því víða harla uppleyst. Þar við bætist, að skálinn hefir vafalaust verið mjög stutt í notkun, og gólfskán því þunn. Var því oft erfitt að fylgja gólfinu, einkum í SV-endanum. í vesturhorni mátti þetta heita ógerningur, svo að fátt óyggjandi er um þann hluta skálans að segja. SA-helmingurinn og skálinn allur utan við langeld má aftur á móti heita öruggur. Skálatóftin snýr frá SV—NA. Grjótbálkur eða þverveggur skilur hana í tvennt: skála og eldhús. Stærð þessa grjótbálks er mjög áber- andi, þar sem annars hefir verið notað mjög lítið af grjóti í húsið. Breidd hans er 1,30—1,90 m. Sú brún hans, er að eldhúsinu snýr, er greinilega lögð úrvalshellum í einu, tveimur og þremur lögum, og má sjá leifar af torfhleðslu milli þeirra. Gólfaskan virðist hvergi ganga undir hellurnar, en hækkar hins vegar upp að þeim, eins og venjulegt er við veggi, þar sem ekki nær að traðkast. Sú brún, er að skálanum veit, er mjög greinileg, gerð úr stórum steinum. Á einum stað, nær niiðju, er skarð í steinaröðina, og gengur öskulag þar inn í. Þar kynnu því að hafa verið dyr, en það er þó eigi fullvíst, því að engin merki þess saust á hinni veggbrúninni. Milli veggbrúnanna eru í grjótbálkinum 2*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.