Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Page 24

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Page 24
22 sennilega viljað myndast svað út við þvervegginn, því að tvær stórar hellur liafa verið lagðar þar sem lægst ber. Breidd gólfs milli seta er 1,75 — 2,00 m. Breidd seta er 0,80 —1,46 m. Eru þau breiðust and- spænis langeldi, líkt og þau teygi sig í áttina til hans. Sums staðar eru steinar í frambrún setanna, einkanlega með-fram SA-hlið. Par má jafnvel tala um óslitna steinaröð stafna í milli. Skálagólfið var stráð þunnu lagi af grárri og gulri ösku, sem sums staðar var mjög erfitt að greina. Hellur margar eru á gólfinu, án reglu eða iaðar. 3, mynd. Á gólfi miðju, 3 m. frá þvervegg, er langeldstæði mjög vel varð- veitt. Lengd þess er c. 1,45 m., en breiddin 0,40 til endanna og 0,50 m. urn miðju. Eldstæðið er þannig gert, að hellur eru reknar niður á rönd allt í kring og standa aðeins 4 — 6 cm. upp úr og mynda líkt og mjög grunnan kassa. Botninn er síðan fóðraður þrem stórum hellum (sjá 3. mynd). Allmikil aska var á eldstæðinu og kringum það, mest gul og grá, en mjög lítil viðarkola-aska. Pað er yfirleitt eftirtektar- vert, hve lítið er af viðarkolaösku í rústunum. Langeldstæði þetta er það merkasta, sem rústin hafði að geyma. Stærð hins hússins, sem sennilega hefir verið eldhús, er þessi: Gaflar 2,20 m. og 3,15 m. og hliðar báðar 3,60. Veggir þessa húss
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.