Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Side 25

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Side 25
23 voru sérstaklega greinilegir á yfirborðinu. Oólfið er öskugólf með hellum hér og þar. Hefir askan komið frá eldstæði við austurhlið, 0,65 m. frá stafni. Eldstæðið er þannig: Grafin hefir verið 0,20 m. djúp hola í gólfið við vegginn. Til að hlífa veggnum hefir gríðarstór hella verið reist frá botni holunnar, og nær hún nokkuð upp á vegg. A hinar brúnirnar hafa verið lagðar hellur láréttar. í botninum voru alls engir steinar. Holan hefir smárn saman fyllzt af ösku, og einnig hefir mikil aska safnazt í kringum hana, og hefir eldstæðið þá verið endurbætt með því að leggja nýja steina ofan á þá gömlu. Stærð eldstæðisins er 0,50 m. á hlið (sjá 4. mynd). Fyrir framan eldstæðið eru lagðar hellur og fram af þeim aftur nokkrir steinar, m. a. einn stór steinn, sem er fastur í gólfinu og stendur all-langt upp úr því. Sýnilega undirstaða einhvers, sem þarna hefir staðið. 4. mynd. Prátt fyrir mikla leit varð ekki séð, hvar dyrnar höfðu verið, hvorki á skálanum né eldhúsinu. Einu munirnir, sem í rústunum fundust, voru þrír steinar með götum. Allt eru það náttúrtegar myndanir, en ekki boruð göt, en vafalaust hafa steinarnir verið hirtir í þeim tilgangi að nota þá, ann- aðhvort sem kljásteina eða sökkur á net. Pá má og nefna, að einnig fundust nokkrar hrosstennur og fáein bein, mjög fúin og snjáð. Rúst II, sem lítillega var í grafið, gaf lítinn árangur. Par var þó greinilegt eldstæði eða hlóðir, þrjár hellur í hvirfing og ein í botni. Rraman við var hola full af ösku, sennilega feluhola. Lögun hússins varð eigi séð. Ef til vill hefir þetta verið smiðjan, en það er þó óvíst. Ekki getur leikið á tveim tungum, að stærri rústin er af fornum skála. Má ráða það bæði af lögun hússins og gerð lang-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.