Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Qupperneq 27

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Qupperneq 27
25 verið eins gamalt og ætla má, að það lag sé, og 17 cm. neðar er annað lag, sem mjög líklegt er, að svari til neðra lagsins í mómýrun- um. í þessu sambandi skal ég geta þess, að gröf fornmanns, sem ég rannsakaði á Grásíðu í Kelduhverfi haustið 1Q41, var grafin í gegnum gult öskulag, sem mjög líkist efra Iaginu í Klaufanesi, og víst er, að sá, sem ekki er sérfræðingur í jarðfræði, myndi ekki hika við að telja, að allt þetta sé frá sama gosinu, efra lagið í mómýrunum, efra lagið í Klaufanesi og lagið, sem Grásíðumaðurinn var grafinn í gegnum. Ef þetta væri rétt, sönnuðu útgreftir þessir, að lagið hefir fallið fyrir land- námsöld, en meðan jarðfræðingar geta ekki með vissu samræmt lögin á ýmsum stöðum, er ekki hægt að dæma um þetta til hlítar, en þetta er mjög mikilsvert atriði fyrir íslenzka fornleifafræði. Engum dylst, að það er ekki með öllu þýðingarlaust fyrir þann dóm, sem lagður er á Svarfdælu sem sögulega heimild, að hægt er að sanna, að hún skýri rétt frá byggð Klaufa í Klaufanesi og flutningi hans þaðan. En þetta eina dæmi myndi þó endast skammt til hvers sem er, ef ekki væru fleiri hliðstæð. Hér skulu því nefnd nokkur önn- ur dæmi um samhljóða heimildir Svarfdælu og fornleifafunda í Svarf- aðardal. Beinafundur í Blakksgerði. Skýrt og skorinort og án alls hiks segir Svarfdæla, að Þorsteinn svörfuður væri grafinn niðri á melnum gegnt Blakksgerði. Þó er ekki liægt að segja, að sá staður sé neitt líklegri sem haugstæði en margir aðrir þar í grennd. Það er því enn merkilegra, að einmitt niðri á börð- unum fyrir neðan Blakksgerði, áreiðanlega á þeim sama mel, sem Svarf- dæla á við, liafa fundizt mannabein. Það var á árunum 1920—30, er Magnús Björnsson var bóndi á Grund, að hann var að grafa fyrir húsi á niel þessum, ásamt Sveinbirni Guðjónssyni frá Hreiðarsstöðum, sem hefir sagt mér frá þessu. Komu þeir þar ofan á beinagrindur tvær, sem lágu hlið við hlið. Einfaldar, sporöskjulagaðar steinumgerðir voru utan um þær, en ekkert grjót ofan á. Bein þessi voru mjög fúin. Engra hluta varð vart. Virtist Sveinbirni, að þetta hefðu verið karl og kona, en auðvitað verður ekkert um það sagt. Svo lítil vitneskja seni um beinafund þennan er, er það þó víst, að mannabein fundust þarna, einmitt á þeim stað, sem höfundur Svarfdælu þykist vita, að Þorsteinn svörfuður væri grafinn á. (Svarfdæla saga, kap. 23). Beinafundur á Hofi. Sagan segir, að Ljótólfur goði á Hofi fyndist drepinn »í óþokka- dæl nokkurri á ofanverðum vellinum«, og má skilja, að menn kenndu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.