Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Qupperneq 29

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Qupperneq 29
27 þessum ástæðum einum líklegt, að það sé þessi hóll, sem söguritari á við, því að ekki þarf að efa, að hann hefir einhvern sérstakan hól í huga, samanber það, sem seinna verður sagt um kunnugleika hans í dalnum. En mun sennilegra er það af því, að á þessum hól hafa fundizt beinagrindur, sem vel gætu verið bein þeirra, sem féllu í bar- daganum, sem Karl og Ljótólfur háðu í þetta sinn. Segir sagan, að nokkrir menn féllu af Ljótólfi, en tveir af Karli. Haustið 1934 var bóndinn á Jarðbrú, Jón Jónsson, að grafa gryfju til kartöflugeymslu rétt utan við bæinn. Kom hann þá ofan á tvær beinagrindur, sem lágu hlið við hlið þannig, að höfuð annarrar tók hinni í mjaðmarstað. Snéru þær frá austri til vesturs, höfuð í vestur. Tvöföld steinaröð var í kringum þær, og lágu hellur yfir andlitunum. Handleggir voru beinir niður með síðunum. Engir munir fundust. Frásögn þessi er eítir bóndanum, en engin rannsókn var gerð, og hefir beinunum ekki síðan verið hreyft. Ekki er sennilegt, að þarna hafi verið kristinn grafreitur, þar eð Jarðbrú liefir jafnan verið lítið býli, en kirkjustaðurinn Tjörn næsti bær við. Raunar snúa þessar beinagrindur eftir kristnum sið, frá austri til vesturs, en varast niá að draga af því ályktanir. Ef til vill myndi rannsókn geta skorið ræki- lega úr, hvort þessar grafir eru heiðnar eða ekki. Pangað til er aðeins hægt að segja, að líkur eru til, að hér liafi menn verið grafnir í heiðni, á stað, sem Svarfdæla segir, að barizt hafi verið á, og menn fallið. Eftir að hafa lýst þessum fjórum fornleifafundum, vil ég nú fara nokkrum orðum um þá hlið Svarfdæla sögu, sem nokkurs er um vert í sambandi við þá. Allir, sem um Svarfdælu hafa ritað, eru samdóma um, að hún sé ^inhver hin óáreiðanlegasta allra íslendingasagna sem söguleg heim- ■ld. Pó er það viðurkennt, að hún hvíii að nokkru leyti á sögulegum sannleik. Finnur Jónsson, sem mest hefir um söguna ritað, segir í formála að útgáfu sinni, (íslenzkar fornsögur, III, Kbh. 1883, bls. XXI), að »það verður með sanni sagt, að Svarfdæla hvílir á sögulegum sannleik og talar um sögulega menn og viðburði, þó að hún annars sé að mestu leyti ævintýr«. Enn fremur segir hann: »Höfundurinn er auðsjáanlega einkar vel að sér í allri byggð dalsins og nákunnugur landslaginu. Vér vitum nú, að það er svo, að hverjum þykir mest konia til sinnar byggðar og hefir einna mest yndi af að tala um hana °g það sem við hana kemur. Legar nú þar til kemur, að höf. hefir auðsjáanlega haft fyrir sér sögusagnir og fornvísur, sem sagan er sett saman eftir og varla liafa getað geymzt annars staðar en í dalnum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.