Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Qupperneq 44

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Qupperneq 44
42 þær sem nokkurn búðarsvip er unnt að sjá á, frá lokum 17. aldar og 18. öld, allar nema þær tvær, sem Sigurður Vigfússon rannsakaði, og kallaðar hafa verið Njálsbúð og Byskupabúð. Pær tvær búðatóttir eru að sönnu lengri en niannvirkið á lögbergi, en breiddin er vitanlega miklu minni, því að það er um 20 m. á hvorn veg. Leifarnar af hinni svo-nefndu Njálsbúð eru nú að eins steinaraðir, sem standa varla upp úr grasinu, og ekki »virðast þær hafa verið eins stórar eða stærri« en mannvirkið á lögbergi nú um langan aldur. Leifarnar af Byskupabúð eru einnig lengri en áhleðslan á lögbergi, en auðvitað miklu mjórri. Pær eru nú mjög horfnar í túnið; »gaflhlöðin eru bæði greinileg enn og allhá; fyrir vestari hliðvegg sjer og nokkuð, einkum sunnan-til«; svo ritaði jeg um þessar búðarleifar fyrir rúmum 20 árum, og ekki virtust þá leifar þessa mannvirkis stærri en mannvirkið á lögbergi. En um »mannvirkið milli Brennugjár og Flosagjár«, setn sjera Guðmudi þykir vera »til muna stærra« en mannvirkið á lögbergi, skal rætt hjer síðar. — Enda hefur enginn fyr, svo rnjer sje kunnugt, bent á, að hjer kunni að vera noklcrar búðaleifar eða annara mannvirkja. — En greini- legri en þær mannvirkisieifar, sem þarna kunna að vera, og meiri en elztu búðaleifarnar, eru leifarnar af virkinu á Spönginni. L>að mannvirki hefir þó verið mun minna en áhleðslan á lögbergi, 16—19,15 m. að þverm. — En hvort sem »flestar elztu búðaleifarnar« virtust hafa verið stærri eða minni en leifarnar af áhleðslunni á lögbergi, sannar það í sjálfu sjer ekki neitt um það, hvort hún sje á lögbergi eða ekki, og skiptir því ekki miklu máli í því sambandi. — Pá segir sjera Guð- mundur, að það »virðist hafa verið eitt með öðru, sem studdi að því«, að jeg vilji »telja þetta mannvirki, á austurbarmi Almannagjár, sem lögberg, að |aað var svo mikið mannvirki og erfitt að gjöra það«, — sem hann segir jafnframt, að sjer »virðist þó heldur benda í gagn- stæða átt«. — Jeg hef vitaniega aldrei talið mannvirkið á austurbarmi Almannagjár lögberg, heldur gert á lögbergi, og getur varla talizt vafasamt, að þetta mannvirki, svo sem það er enn í dag, en einkum eins og það hefur verið í fornöld, bendir næsta ótvírætt á, hv-ar á austur- barmi Almannagjár lögberg hafi verið. Nú er það að sjálfsögðu ekki annað en litlar leifar af því, sem það hefur verið. Því hefur auðvitað ekkert verið haldið við síðan hætt var að nota það, 1271, og þar sem það er á næsta skjóllausum stað, gert að miklu leyti úr torfi efst á berginu, þar sem bæði stormar og regn hafa mætt á því um margar aldir, má geta því nærri, að mjög muni það hafa eyðzt af þeim sökum.1) 1) Svo hefur og Sigurður Ouðmundsson litið á; hann segir í riti sínu Alþst. hinn forni, blst. 34: Er auðséð, að það hefir verið talsvert mannvirlci til forna og líktega hátt og ramgjört, er svo miklar leifar sjást enn af því, þar uppá há-gjábakkanum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.