Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Side 49

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Side 49
47 eins og það var þá, áður en Jón Ólafsson og fjelagar hans veltu niður af því steinunum, og verður ekki talið líklegt, að þeir nje aðrir hafi getað álitið það búðarleifar, eins og það hefir þá litið út. En viðvíkj- andi því sjerstaklega, sem sjera Guðmundur segir, að upp frá lögrjettu sje ekki um neitt annað mannvirki að ræða en mannvirkið á lögbergi, þá er ástæða til að benda á búðarleifarnar gamallegu, sem eru undir búð Guðmundar sýslumanns Ketilssonar, sjá Árb. 1921—22, bls. 19 og 93. — Á sama stað, bls. (91—) 93, hef jeg talið líklegast, að Grýla hafj verið tjaldbúð eða timburbúð; hafi hún verið annaðhvort, er vitanlega engra leifa af henni að vænta. — En sjera Guðmundi virðist sjálfum vera það Ijóst, að mannvirkið á lögbergi geti ekki verið rúst af Grýlu, þótt hann álíti, að það hafi verið talið vera leifar af henni á 17.—18. öld; hann virðist fallast á, að Grýla hafi verið tjaldbúð (eða timburbúð), en álítur, að hún hafi einmitt verið gerð á mannvirkinu á gjárbarminum, og vegna hennar hafi það verið búið til, — og »þá líka eðlilegt, að þarna fyndist aska.« Og svo bætir hann við: »Af þessu tel jeg sannað, að þetta umrædda mannvirki sje leifar Grýlu, en lögberg hafi aldrei verið þar.« Svo að það var þá ekki til lítils gagns, að skrifað var í hin umræddu 2 pappírshandrit frá 1696 og ca. 1730 »upp frá lögrjettu« fyrir hin fornu og rjettu orð, »upp frá lögbergi, því að með þessu þykir sjera Guðmundi þessi sönnun hans fengin. Setjum nú svo, að lögberg hafi ekki verið þarna í tíð Snorra, — því að varla getur sjera Guðmundur ætlazt til, að það sanni, að það hafi »aldrei« verið þarna undangengnar nær 3 aldir, að Snorri reisir þarna tjald (eða timburbúð) til afnota fyrir sig á því þingi, er hann gerði það, 1216 — og hann hafi þeirra hluta vegna getað sett upp tjald eða (timburbúð) þarna, var það þá nauðsynlegt, að byggja þarna uppi þessa miklu áhleðslu, — um 20 metra í þvermál og svo þykka og háa, sem hún nú hefur verið? Var ekki unnt og eðlilegast, að reisa tjaldið (eða timburbúðina) langsum, með örlítið misháum »veggjum« á gjábarminum? — En hafi nú það ráð ekki verið tekið, heldur gerð þessi mikla áhleðsla undir tjaldið (eða timburbúðina), til afnota eitt þing, hvernig stóð þá á þessum »ferskeyttu hraunsteinum, sem stóðu svo sem í hálfhring á gjábarminum, — ferkantaðir hraunsteinar eins og tilhöggnir og mátulegir að sitja á sem aðrir stólar«? Hafði Snorri einnig látið gera þá sem sæti í tjaldið (eða timburbúðina)? Jeg læt lesendur svara þessum spurningum. Mjer, fyrir mitt leyti, virðist alls- endis ólíldegt og óeðlilegt, að Snorri Sturluson hafi farið að láta gera búð þarna uppi á barmi Almannagjár, er hann »reið upp með DC manna« á alþingi 1216, — hvað þá, að hann liafi farið að láta gera þar liina miklu áhleðslu. En að því, er snertir öskuna, sem Sigurður Vigfússon
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.