Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Síða 53

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Síða 53
51 fornar frásagnir, staðhættir allir og fornar mannvirkisleifar bentu ótví- rætt til hins sama. — En örnefnið sagnhelga og löghelga var horfið af þeim stað, sem átti það einn með rjettu, horfið og dautt af vörum þjóðarinnar, að því er nú verður sjeð. En »littera scripta manet«, var til ekki síður en villukenningin í búðaskránni frá 1700, — og er til enn. Það er skriflegur vitnisburður hins ágætasta og trúverðugasta manns, eins hinna sannorðustu rit- höfunda vorra á ofanverðri 18. öld: Sjera Jóns Steingrímssoar, pró- fasts í Skaftafellssýslu, sem nú mun flestum bókelskum íslendingum kunnur orðinn, síðan ævisaga hans, rituð af honum sjálfum, var gefin út. Handritið nr. 574, 4to, í handritasafni Landsbókasafnsins hefur verið í hans eigu. Eru á því afskriftir af ýmsum merkum skjölum frá 16. og 17. öld, jarðabók um Skaftafellssýslu fremst (frá 1697, endur- bætt útgáfa af jarðabókinni frá 1695), Rípa-artikular Kristjáns 4. og er skotið inn á milli skrá (registri) yfir landþingsskrifara hjer 1631 —1780 (á 64. bls., sem hefur verið auð áður), erindisbrjef Kristjáns 3. til Knúts Steinssonar 1555, og »andsvar íslendinga upp á þessa erenda- gjörð, á sama ári«, dómur um byskups tíundahald 1545 og síðan fleiri dómar og konungsbrjef um tíundargjörðir o. fl. Er þeim afskrift- um lokið á þeirri bls., sem nú er með tölumerkinu 110 í bókinni, og hefur sjera Jón skrifað sjálfur litla grein, 6 línur, neðst á þá síðu um þá dóma og brjef, og sett upphafsstafi sína, J. St.s., fyrir neðan. Síðan koma í bókinni 2 blöð; aftasta síðan á þeim (bls. 114) er auð; hefur það blað skemmst í jaðra og verið endurbætt með álímingum á auðu síðunni; en á bls. 111 —12 er, skrifað með hendi Jóns prófasts: »Um búðastœði á aiþingi við Öxará, fornaldarmanna, sem landsins sögur og annálar uni geta, þeim til fróðleiks og gamans, er það girnist að sjá cður heyra«; og síðan er, á bls. 112—13: »Um búðastœði nú á al- þingi, 1783«, sömuleiðis með hendi sjera Jóns. — Þar fyrir aftan eru nú nokkur blöð enn í bókinni, og er hún 134 bls. alls; eru þar af- skriftir af tíundargjörðinni frá 1541, andsvar Skaftfellinga við brjefi Sigurðar lögmanns Björnssonar 1694 viðv. sjávarútvegi, og loks brjef til Þorsteins Magnússonar, sýslumanns í Rangárþingi, og svar frá honum við því, um heytoll og lambsfóður. Búðaskrár Jóns prófasts eru svo merkar, að mjer þykir lilýða að prenta þær hjer aftan við, hina fyrri setn fylgiskjal með þessari grein. Hún er að sönnu lík búðaskrá Sigurðar lögmanns Björnssonar frá 1700 að mörgu leyti, og virðist byggð á henni, en er ekki afskrift af henni (sbr. Árb. 1887, bls. 45—46). Hin yngri er algerlega sjálfstæð ritgerð og er mjög merkileg, því máli viðvíkjandi, sem hún er um. 4'
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.