Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Síða 58

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Síða 58
56 sögnirmi. Hefir það verið lagt yfir kvísl af ánni annars vegar hólmans; en sá endinn, sem í land horfði, slapp niður, er Jón gekk út í hólmann; fjell Jón í ána, en flaut að hólmanum og var dreginn þar upp. Ovíst er, hversu lengi þetta fyrirkomulag hefir verið haft áður en þessi atburður gerðist, og hvernig á því hefir staðið, að lögrjetta var þá í hólma í ánni, og hvar sá hólmi var í ánni. Um hálfri öld síðar, 14. Júlí 1560, ber Páll Stígsson höfuðsmaður þetta mál upp fyrir konungi, Friðriki 2., í brjefi sínu til lians1); gefur Páll konungi til kynna, að sá staður, sem kallast lögrjetta og vant sje að halda al- þingi á, sje niður fallinn og hart-nær eyddur af vatni, svo að varla sje hægt að halda alþing þar lengur á sama stað, enda hafi lög- menn kvartað yfir því og beðið um leyfi konungs til, að lögrjettan mætti vera haldin á öðrum stað, sem þeim og honum (þ. e. Páli) sýnist bezt til þess fallinn og hentugt sje. Ekki getur Páll þess, að lögrjetta hafi verið eða sje höfð á hólrna í ánni, en varla er ástæða til að efast um, að alltaf hafi verið reynt að hafa lögrjettu á sama blettinum, sem hún hafði jafnan verið á, ella hefði ekki verið nein ástæða til að notast við þennan óhentuga lögrjettu-stað í lengstu lög og biðja um leyfi konungs til þess að mega nota annan hentugn. Lögmönnum og öðrum alþingismönnum hefir sennilega ekki gengið það til með umkvörtunum sínum, að reyna að fá annan alþingisstað, heldur einungis leyfi konungs til að hafa annan betri lögrjettustað á Þingvelli. Sjest það af því, er síðar kom fram og enn skal sagt. Pessi fastheldni við hinn óhentuga lögrjettustað, sem var orðinn eyddur af vatnagangi, bendir helzt til þess, að liann hafi verið hinn forni lög- rjettustaður, og að hann hafi verið á völlunum austan við ána; sem hún hefir brotið, en ekki uppi á völlunum fyrir norðan hana, og því síður uppi á hrauninu austan- eða sunnan-við, þar sem áin hefir aldrei náð til. Pað, að lögrjetta er á hólma á 16. öldinni, eins og sjest af vitnisburði Svarts prests og kemur fram í leyfi konungs til að flytja hana, eða jafnvel alþingi2), kann að vera svo til-komið, að kvísl af ánni hafi þá þegar verið búin að brjóta sjer farveg austan-við þann stað, sem lögrjetta var á. Hólminn, sem hún var á og átt er við í þessum skjölum frá 16. öldinni, hefir sýnilega verið einhver smá- hólmi, líklega vestan-undan mynni Brennugjár3); á aðalhólmanum, sem 1) ísl. fornbrs. XIII.. bls. 505. 2) Sjá Árb, 1921—22, bls. 74. 3) Engin ábyggileg skrif eða mnnnmæli eru fyrir því, að lögrjettan liafi verið færð út í þennan liólma, enda engan veginn ósennilegt, að liann liafi myndazt á þann hátt, er nn var sagt. Allt svæðið suður-af hraunbunginni, sem hinn áður-nefndi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.