Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Qupperneq 60

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Qupperneq 60
58 lögrjettan sennilega verið þá enn á sama stað á Þingvelli. Var nú ekki lengur talað um leyfisveiting til flutnings lögrjettu eða alþingis sam- kvæmt samkomulagi milli lögmanna og höfuðsmanns, heldur kunngjörir konungur blátt áfram með opnu brjefi 5. apríl 1574, að það sje vilji sinn, að alþingi »her Effther scall holdis wed Koppeuoge,« og fyrir- skipar lögmönnum og lögrjettumönnum að fara þangað og þinga þar.1) En ekkert varð úr þessu heldur, og virtu íslendingar þetta konungs- brjef að vettugi2.) Skal nú aftur vikið að ritgerð sjera Guðmundar hjer fyrir framan, »sönnunum« hans fyrir því, að lögrjetta hafi verið uppi á hrauninu suð-austur af mynni Brennugjár, en ekki á völlunum sunnan hólsins, sem er norðan-við það. Segir hann, að þarna á hrauninu, milli Brennu- gjár og Flosagjár, sje stærsta mannvirkið, sem hann hafi getað fundið á Þingvöllum. Kveður hann það hafa verið reist á hraunhól þarna, en áður en það liafi verið gjört, hafi verið brúuð lítil gjá, sem hafi verið um hann, steinn lagður við stein yfir gjána, þvert yfir hólinn. Kveðst sjera Guðmundur hafa tekið eftir þessu, er einn af steinunum hafi fallið ofan í gjána og hún hafi komið í Ijós. Man jeg, að hann sýndi mjer þetta einhverju sinni, og sá jeg þá, að þessi steinn, að minnsta kosti, og líklega nokkrir fleiri hjá honum, hefðu verið á milli barma þessarar hraunsprungu; er þarna jarðvegur og lausagrjót yfir henni allri sunnan-til og niðri í henni, en allsendis óreglulegt, og hafði steinn- inn því hrunið niður. — Norðan-til er gjáin alveg opin um hraun- hólinn og blasir við hverjum þeim, er kemur nálægt. Er þarna á hraun- bungunni mói nokkur, og ekki ósvipað því, að þar sje um aðfluttan jarðveg, moldir og grjót, að ræða, en ekki sjest þarna þó neinn vottur mannaverka, og ekki verður þetta kallað að rjettu lagi rúst, enda hefur það ekki verið gjört áður, því síður stórt mannvirki eða hið stærsta á Þingvöllum. — Hins vegar við Brennugjá er svo sem nokkurs konar framhald af þessari jarðmyndun ofan-á hrauninu sjálfu, og stendur hinn fyrr-nefndi hóll eða haugur á henni. — Sæist nokkur vottur um það, að þarna, á mill Brennugjár og Flosagjár, hefði verið mannvirki í fornöld, mætti helzt gizka á, að þarna hefði verið virki þeirra bræðra, Orms Svínfellings og Þórarins, sem getið er í Sturlungasögu (útg. Kál., 1., 4ó1). Reyndi jeg í Árb. 1921-22, bls. 68-69, að leiða nokkur rök að því, að það muni hafa verið á þessum slóðum, austan ár. í sam- bandi við það, að gizka mætti á, að það hefði verið þarna uppi á hrauninu milli Brennugjár og Flosagjár, má benda á orðalagið í frá- 1) Brjefið er prentað í Safni, II., bls. 216-17. 2) Sjá e. fr. Árb. 1921-22, bls. 74-75.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.