Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 64

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 64
62 Etí sted kaldis Koppewoge«. Hefði þetta skipunarbrjef konungs varla verið gefið út, sízt þannig orðað, hefði þá verið nýlega búið að flytja lögrjettu af hinum óhentuga stað á hólmanum, sem eyddur var af vatnagangi. En að öðru leyti er brjef þetta sennilega komið til af þvi, að nokkrum dögum áður, 30. marts, hafði konungur gefið út (nýtt) veit- jngarbrjef til handa Jóhanni Bockholt höfuðsmanni. Hann hafði verið hjer hirðstjóri síðan 1570 og hefur verið kunnugur öllum kringumstæð- um, og, ef til vill, viljað komast hjá því, að þurfa að ferðast árlega austur að Þingvöllum til þess að gegna þar nauðsynlegum alþingis- störfum sínum. Hafa þessi ferðalög ekki heldur verið kosnaðarlaus fyrir konung, og má vera, að sjeð hafi verið í það. Bockholt hefur að líkindum getað frætt konung á því, að brjefi hans frá 1563 hefði ekki verið sinnt, og myndi tilgangslaust að gefa út nýtt leyfisbrjef til flutnings þingsins, og því hafi nú verið gefið út skipunarbrjef. En nú voru aðrir lögmenn en verið höfðu 1560. Sunnan og austan var Þórður Guðmundsson, sýslumaður í Borgarfirði, stórmenni mikið, en norðan og vestan Jón Jónsson frá Svalbarði, sýslumaður í Skagafirði, merkismaður, af höfðingjaættum, sem mátti sín mikils bæði innan lands og utan; hann hafði verið kjörinn lögmaður á alþingi sumarið áður, og gaf konungur út embættisbrjef hans sama daginn og skipunina uni flutning alþingis að Kópavogi. Munu þeir Þórður og Jón engan þátt hafa átt í þeirri ráðabreytni, enda varð ekkert úr henni. Þegar þeir riðu á alþing, komu þeir ofan um Bláskógaheiði á Pingvöll. Munu þeir hafa verið þess allsendis ófúsir, að taka sig upp þaðan næsta dag, yfirgefa hinn fornhelga alþingisstað og halda áfram ferð sinni niður fyrir heiði — og suður í Kópavog. — Nei; alþingi var ekki flutt af Pingvelli í það sinn, hvorki til vogs nje víkur. P>að afreksverk beið framkvæmda annara manna. — En hvernig fór með lögrjettn á þing- staðnum á síðasta fjórðingi 16. aldarinnar? Sigurður Björnsson lögmaður segir í lok hinnar alkunnu ritgerðar sinnar, »Alþings catastasis eftir sögn fyrri manna«, sem hann skrifaði árið 17001): «Wm tid Þordar Gudmundssonar og Jons Jonssonar Lög- manna 1577: var Lógrettan færd í Þorgeirs Liösvetninga Goda budar- topt, austan af Hölmanum sem Hirdstjöra bud ádur stöd og kalladur er KagaHölme«. En í byrjun ritgerðarinnar stendur: »Par sem nu lóg- rettan stendur Ao 1700 var bud Þorgeirs Ljösvetninga Goda«. Lög- rjettan var eftir þessum orðum Sigurðar lögmanns á sama stað árið 1700, sem hún var færð á árið 1577 af hólma í ánni, er kallaðist 1) í bók, sem nú er í Ny Kgl. Saml., nr. 1281, fol. Prentuð í Árb. 1887, bls. 45-46.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.