Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Síða 65

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Síða 65
63 Kagahólmi; og á þessum stað var hún upp frá því, unz alþingishald á Þingvelli var lagt niður1). Nú er gætandi að því, hvar sá hólmi var, sem hirðstjórabúð hafði staðið í áður fyrri og kallaður var Kagahólmi árið 1700, og í annan stað er athugandi, hvort það sje alveg víst, að lögrjetta hafi verið færð árið 1577 af þeim hólma, sem Sigurður lög- maður segir hana færða af þá. Sigurður Guðmundsson hefir álitið, að hirðstjórabúð liafi staðið á syðri hluta aðalhólmans; var sá hluti hans sjerstakur hólmi á síðustu öld og fram á þessa, sbr. uppdrátt hans2 3). Er það sennilega rjett, að hún hafi verið reist í aðalhólmanum. Pað mun einnig óefandi, að þessi hólmi hafi verið kallaður Kagahólmi árið 1700. En hitt til jeg ekki víst, að kaginn hafi ekki staðið í öðrum hólma áður, eða að ekki hafi annar hólmi kallazt Kagahólmi áður. Það mun hvergi að finna upplýsingar um það, hvar kaginn hafi staðið, nje heldur hve nær eða hve lengi. Eað er því einnig efamál, að lögrjetta hafi verið færð af aðalhólmanum árið 1577, og að sumu leyti ótrúlegt. Staður hennar þar hefur ekki getað verið eyddur af vatnagangi 1560; getur ekki verið átt við aðalhólmann í konungsbrjefinu frá 1563, og hefði hún verið færð þangað á næstu árum, hefði konungsbrjefið frá 1574 ekki verið orðað svo sem það er, jafnvel alls ekki verið gefið út. En hefði hún verið færð eftir útgáfu |oess í aðalhólmann, hefði hún sennilega ekki verið færð úr honum þegar árið 1577. Mjer þykir nú líkast til, að hún liafi alls ekki verið færð neitt af sínum forna stað á næstu árum eftir útgáfu konungsbrjefsins frá 1574, úr því að hún ekki var færð samkvæmt því, — suður i Kópavog. Ekki er unnt að sjá það af vitnisburði Svarts prests Arnasonar frá 1592, að lögrjetta sje þá á öðrum stað en hún hafði verið á, er það gjörðist, í byrjun 16. aldar, sem vitnisburðurinn er um. Hefði hún verið færð vestur-fyrir á 15 árum áður, hefði Svartur prestur sennilega vikið einhvern veginn orðum að því, hversu mjög öðruvís hefði háttað verið um lögrjettustaðinn, þegar atburður sá, er hann segir frá, átti sjer stað, en var, er hann gaf vitnis- burðinn. En að eins 2 árum síðar, árið 1594, hefir lögrjettan verið færð, að því er skrifað stendur á spássíu í Jónsbókar-handriti einu frá því um 1670;i): »Anno 1594 Samtoku aller þijngmenn Logrettuna ad færa j annat platz vid Auxara.« Segir ekki hvaðan, en sýnilega kemur þetta ekki alveg heim við það, sem stendur í katastasis Sigurðar lögmanns, því að það var ekki fyr en alþingishald á Þingvelli lagðist niður, að lögrjetta var færð af þeim stað, sem hann segir hana færða á árið 1577 1) Sbr. Árb. 1921-22, bls. 34, 75 og 77-80. 2) Aftanvið Alþst.; sbr. e. fr. Arb. 1921-22, bls. 107, og nppdráttinn þar frá 1922. 3) Ny kgl. Saml. 1265, fol. Sbr. Alþb. ísl., II., bls. 436.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.