Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Qupperneq 84

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Qupperneq 84
78 sel, austast í skarðinu, og sjást þar talsverðar rústir« (Sama st., bls 37) Petta sýnir, sem vitað er af sögum, að Laxárdalur var seljadalur til forna, sem Langdælingar höfðu að meira eða minna leyti. Sjá t. d. Hallfreðarsögu, kap. 9. Enn kemur hér til merkileg upplýsing, sem styður það, ef ekki sannar, að Ævar bjó í skarði því, er Bólstaðarhlíð stendur í. Melabók segir, að landnám Ævars náði »ofan til Ævarsskarðs«. M. J. telur, að þetta komi ágætlega heim við Litla-Vatnsskarð. En það er þveröfugt. Pað getur að eins heimfærzt til hins forna Ævarsskarðs. Menn á Laxárdal segja, sem sé, ævinlega ofan til Bólstaðarhlíðar, eða nákvæmar orðað: »o’n að Bólstaðarhlíð«, en hins vegar »út að« Litla-Vatnsskarði. Veldur hér um, hve Laxárdalur er miklu hærri en Ævarsskarð, og bratt niður þangað. Og svo segir Landnáma beinum orðum, að Holti »nam Langadal ofan frá Móbergi, ok bjó á Holtastöðuin«. Hér er, eins og vera ber, rakið í öfuga átt, því landnám Holta lá niður dalinn út að Blönduósi. Orðatiltækið því öfugt við landnám Ævars, er nam dalinn upp frá Móbergi að Bólstaðarhlíð. Er sama málvenjan enn í dag, og má öllum liggja þetta í augum uppi. Landnáma segir um Véfröð, að hann kom út í Gönguskarðsárósi »ok gekk norðan til föður síns«. Ekki kemur þetta síður heim við Ævarsskarð en Litla-Vatnsskarð. Véfröður gat komið margar leiðir að norðan til Bólstaðarhlíðar. Fram Sæmundarhlíð og Reykjaskarð eða Stóra-Vatnsskarð. Eða um Hryggi fram Víðidal og niður Pröngadal. Eða sömu leið um Hryggi og Víðidal, en síðan vestur Litla-Vatnsskarð og frani Laxárdal. Eða úr Laxárdal niður í Langadal og fram í Ævarsskarð. Sennilegast tel ég, að hann hafi komið þá leiðinaj er ég nefndi næst-síðast, eða þá hina fyrst-nefndu. Um það verður þó engu spáð. Ekkert af þessu rekst á frásögnina, það eitt er víst. Ég ber mikla virðing. fyrir hinuni fyr-nemdu fræðimönnum, en af því, sem hér hefir sagt verið, hygg ég, að skýringar þeirra á nafninu Ævarsskarð í Landnámu séu út í loftið. Peir vildu festa Ævars-nafnið við Stóra- eða Litla-Vatnsskarð, sem þó frá upphafi vega hafa borið nafn með rentu. Ég festi nafnið við hið mikla og fagra skarð milli Langadals og Svartárdals, sem um langa hríð hefir verið einkennilega nafnlaust. Hygg ég, að þar hafi búið Ævar hinn gamli, þó bæjarrústir hans séu nú, ef til vill, huldar skriðu og grasi grónar. En þar ætla ég, að honum hafi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.