Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 97

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 97
91 ástœðum sem fyr er sagt. Frá Hofi fór Flosi að Krossavik; það er hæg þriggja tíma reið. Nú stendur í Njálss.: »Paðan fóru þeir norðr til Vopnafjarðar ok upp í Fljótsdalshérað«. Petta sýnist vera ritvilla í staðinn fyrir: »Paðan fóru þeir inn Vopnafjörð ok upp í Fljótsdals- hérað, ok gistu at Hólmsteins Spak-Bersasonar«, þ. e. á Bersastöðum. Paðan fór Flosi upp í Fljótsdal,1) og þaðan suðr á fjall um Öxarhraun og ofan í Sviðinhornadal, og út um Álftafjörð fyrir vestan- Öxarhraun hlýtr að vera eða hafa verið kallað milli Fljótsdals og Sviðinhornadals, sem nú heitir Hamarsdalr, og gengr upp af Hamarsfirði. Þessi frásögn í Njálss. er öll rétt, að því er séð verðr, og vel og skilmerkilega frá sagt; hefi eg sjálfr farið mest af þessari leið, og að öðru leyti stuðzt við frásögn merkra manna, nákunnugra«. (Allar leturbreytingar hér. Sumt í þessari síðustu málsgrein er nú ofsagt, samkv. Sigurðar eigin orðum). Hér hafa þá verið tilfærð orð þess eina fræðimanns, er reynt hefur að kynna sér þetta mál af eigin sjón og raun.2) Ritgerð Sigurðar sannar til fullnustu, að hann lítur svo á, að það komi ekki til mála, að sá, er ritað hefir ferðasögu Flosa í Njálu, hafi verið Austfirðingur eða kunnugur á Austurlandi, sbr. þær setningar og orð, sem ég hefi feitletrað. Sigurður Vigfússon hélt því hiklaust fram, að Njála væri rituð í Rangárþingi, og nefndi til sem líklegastan höfund hennar, að »meira eða minna leyti«, Eyjólf prest í Odda, son Sæmundar fróða. (Sbr. meðal annars Árb. Fornl.fél. 1887, bls. 30—31). Vegna þessa hefir hann líklega ekki athugað það, að Flosi er víðast hvar látinn fara alveg öfugt milli bæja og héraða í þessum landshluta, miðað við það, sem eðlilegt er, og kunnugur maður mundi hafa látið hann fara. En þetta er vitanlega fullkomnasta viðbótarsönn- un, sem unnt er að fá, fyrir ókunnugleika þess, er ritað hefir. 1) Leið Flosa frá Bessastöðum > upp í Fljótsdal < hefir ekki verið löng, því að vitanlega fer hann »suðr á fjall« upp úr Suðurdal, um Þingmannaklif upp frá Víðivallagerði, og ofan í Hamarsdal, sem er inn af Álftafirði nyrðra, og hét áður Sviðinhornadalur. Er þessi leið talin vera tæp þingmannaleið, 30—35 km. A.J.J. 2) Það er nánast spaugilegt, að sjá livað eftir annað vitnað í orð Quðbr Vigfússonar í formála hans fyrir Sturlungu til stuðnings því, að höf. Njálu liafi verið af Austurlandi eða kunnugur þar. Hann segir þar að eins um þetta: Sagan (þ. e. Njála) er, hvað byggingu snertir, verk lögfræðings, sem hefir verið vel kunnugur sögu íslands og ættfræði.............og hefir búið á Austurlandi*. Þetta eru heldur léttvæg rök. Nokkru áður en Guðbr. skrifaði þennan forniála, hélt hann því fast ‘ram að, Njála væri rituð við Breiðafjörð. A. J. J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.