Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Qupperneq 98

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Qupperneq 98
92 í neðanmálsgrein á bls. 87 hefir verið frá því skýrt, að þrjár vetr- ardagleiðir séu milli Heydala í Breiðdal og Hrafnkelsstaða í Fljótsdal. Milli Valþjófsstaðar og Njarðvíkur eru einnig þrjár dagleiðir. Á þessari leið hafa þeir Flosi gist á tveimur bæjum, t. d. á Egilsstöðum eða í nágrenni við þá, og á öðrum í Hjaltastaðaþinghá, t. d. Kóreks- stöðum. Pá er sömuleiðis þriggja daga ferð úr Njarðvík að Hofi í Vopnafirði — yfir Qönguskörð, Hróarstungu og Smjörvatnsheiði —, og er sú síðasta löng og erfið, yfir Smjörvatnsheiði, sem talin er þingmannaleið, ca. 37V2. km. Gistingastaðir á þessari leið eru líkleg- astir Kóreksstaðir og Fossvellir í Jökulsárhlíð. Frá þeim bæ er lagt upp á heiðina. Frá Krossavík í Vopnafirði að Bessastöðum í Fljótsdal er varla minna en fjórar dagleiðir, hvort sem farið er yfir Smjörvatnsheiði og Hróarstungu, og svo inn Fellin, inn í Fljótsdalinn, eða Tungu- og Jökuldals-heiði, t. d. að Hákonarstöðum á Jökuldal, og þaðan yfir Fljótsheiði að Bessastöðum. Á þessum þremur löngu leiðum, er nú liafa verið nefndar, eru hvergi tilfærðar dagleiðir eða gistingarstaðir í ferðasögu Flosa, nema aðeins hjá höfðingjunum, er liann leitaði til um liðsbón, og er þar með algjör/ega brugðið frá þeirri reglu, sem fylgt er í fyrri hluta ferðasögunnar, þ. e. frá Svínafelli austur í Heydali. Bendir þetta alveg ótvírætt til þess, að sá, er ferðasöguna ritaði, hafi hvorki þekkt vegalengdir eða bæjanöfn í þessum byggðarlögum. t>að verður að teljast með öllu ósennilegt, að Austfirðingur hefði hætt við að segja ítarlega frá ferðinni, einmitt þegar komið var í hans eigin héruð. Næst er þá að taka til athugunar það, sem hver kunnugur maður þar eystra hlýtur að taka eftir, en það er það, hvernig Flosi er látinn ferðast milli þeirra bæja, sem hann kom á. Frá Hrafnkelsstöðum, sem eru suðaustan Lagarfljóts, er hann látinn fara yfir Lagarfljót að Bessastöðum, sem standa norðvestan Fljótsins, gegnt Hrafnkelsstöðum, og svo þaðan inn að Valþjófsstað, sem er góð bæjarleið, 6—7. km. og alveg þveit úr leið, þegar ferðinni var heitið norðaustur í Njarðvík, sem er nokkru fyrir suð- austan Héraðsflóa. Það getur enginn vafi leikið á því, að kunnugur maður, hefði látið Flosa ferðast alveg gagnstætt þessu. Hann hefði látið Flosa fara frá Hrafnkelsstöðum inn dalinn sama megin, og inn undir Víðivelli (ytri), og þar yfir Kelduá og Jökulsá, sem renna í og mynda Lagar- fljót, — og á þessum tíma árs er ekki hægt að gjöra ráð fyrir öðru, en að þær ár, og yfirleitt öll vatnsföll, er frosið geta vegna straums, hafi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.