Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Síða 111

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Síða 111
105 son, dr. Páll E. Ólason og Ólafur Lárusson. Voru þeir allir endur- kosnir. Að lokum skýrði formaður frá örnefnasöfnun fjelagsins á árinu. Urðu síðan nokkrar umræður um það mál, og m. a. skýrði Steinn Dofri frá nokkrum athugunum, sem hann hafði gert á fornbýlum í Borgarfirði, og Bergsteinn Kristjánsson sagði frá örnefnasöfnun í Rangárþingi. Guðvaldur Jónsson spurðist fyrir um, hvað liði útgáfu ritgerða um rannsóknirnar í Þjórsárdal 1939, og svaraði formaður þeirri fyrirspurn; kvað vera í ráði, að gefin yrði út í Svíþjóð bók um þær fornleifarannsóknir, sem gerðar hefðu verið bæði í Þjórsárdal og Borgarfirði sumarið 1939. Fleira var ekki gjört. Var fundargerð lesin upp og samþykkt, og að því búnu sagði formaður fundi slitið. II. Aðalfundur 1942. Hann var háður í kirkjusal Þjóðminjasafnsins föstudaginn 18. desember og hófst skömmu eftir kl. 5 síðdegis. Setti formaður fund- inn og bað Benedikt Sveinsson vera fundarritara, þar eð ritari og vararitari gátu ekki komið. Formaður minntist þess, að látizt hefðu á árinu tveir ævifjelagar, þeir læknarnir Jón Jónsson og Magnús Júl. Magnús, og enn fremur tveir ársfjelagar, þeir Hjörtur Björnsson, myndskeri, og Sigurgeir Friðriksson, bókavörður. Fundarmenn risu úr sætum sínum til virðingar minningu þess- ara fjelagsmanna. Þá lýsti formaður því, að 11 nýir fjelagsmenn hefðu sagzt í lög fjelagsins á árinu, 4 sem ævifjelagar og 7 sem ársfjelagar. Formaður flutti síðan skýrslu um hag fjelagsins og lagði fram samþykktan og endurskoðaðan reikning þess fyrir árið 1941. Sökum mikils annríkis í prentsmiðju þeirri, er prentar árbók fje- lagsins, hefði henni ekki orðið lokið, enda hefðu árbækur áranna 1941 og 1942 verið sameinaðar. Kvað formaður þær myndu væntan- lega geta komið út snemma á næsta ári. Þá var rætt um hækkun árstillags vegna stórum aukins kostnaðar við útgáfu árbókanna. Var samþykkt að fara þess á leit við fjelags-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.