Fylkir - 01.01.1919, Blaðsíða 2

Fylkir - 01.01.1919, Blaðsíða 2
2 FYLKIR. þess kvaddur. Hins vegar eru til ágætar lýsingar af steinategund- um íslands, þó ekki eins fullkomnar og æskilegt væri, og má lesa þær í ferðasögu dr. P. Thoroddsens, í Jarðmyndun íslands, eftir dr. Helga Péturss, í lýsingu íslands, eftir Benedikt Orönda' og enn fremur í ágætis ritum eftir Bergsöe, Kjerulf, Svein PálS' son, Pajkul, Zirkel o. fl. vísindamenn, sem um fsland hafa ferð- ast og um steinaríki þess ritað; að eg ekki minnist hér á ferð- ir, frásagnir og athuganir þeirra Roberts og Paul Gaimards, rétt fyrir 1840, prýddum lista-uppdráttar safni (Atlas). — Óþarfi er einnig að minnast hér á hina ágætu staðlýsingu (TopographO íslands, eftir dr. Kaalund, ritaða nál. 1872, sem enn hefir ekki fundið sinn jafningja á íslenzku máli. — Hitt er tilgangur min11 með því, sem fylgir, að leiða athygli yngri manna, jafnt sem eldri, að hinum dýrmætu fjársjóðum, sem íslands fjöll og örsefi> jafnt sem daiir og hlíðar, hafa að geyma, og um leið að benda alþýðu íslands á þörfina á því, að komið sé upp, hið bráð- asta, dugandi jarðfræðingum og steinarannsóknar stofum —heldut tveimur en einni, —og um leið þul-lærðum verkfræðingum, eðlis- fræðingum, efnafræðingum o. s. frv., til þess að vinna úr þeim jarðtegundum, sem hér finnast, og sýna hvernig megi nota þ#r meir og betur en hingað til hefir verið gert, almenningi t*l gagns. Pað sem einkum hvatti mig til þess, að reyna sjálfur að at- huga helztu steina- og jarðtegundir hér á íslandi, var fyrst og fremst sú trú, sem eg hefi haft síðan á æskuárum, á því, að ÍS' land geymi í skauti sínu alt, sem þjóð þess þarf sér til lifs viðuf' halds, svo framt sem hún hafi þekkingu, hug og dug til að noth auðlindir landsins eins og má. í öðru lagi ofbauð niér, þegar eg kom hingað fyrir rétt 4 árum síðan — eftir 40 ára brottveru (Þar af næstum 20 í Norður-Ameríku, hin mest á Frakklandi og Bret- landi) — hve afarlítið íbúar þessa lands höfðu enn sjálfir gert.td þess að rannsaka helztu jarðtegundir landsins og hve miklu fé þeir eyddu árlega til þess að kaupa útlent byggingarefni. Sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.