Fylkir - 01.01.1919, Blaðsíða 94

Fylkir - 01.01.1919, Blaðsíða 94
94 FYLKIR. ur manni, ef til vili, örðugt að finna það; því meginhluti ÞesS' ara rita er fremur merglítill, ef hann er krufinn til mergjar. Og það, sem verra er, útlendu ritin, sem þýdd hafa verið, eru val"1 af verra taginu, n.l. gulu og rauðu bókmentunum útlendu. San1* eru heiðarlegar undantekningar, sem betur fer, bæði fyrir útge^' ur og þjóðina. Því annars mundi þjóðin selja því upp aftur einginn prentari né útgefandi fást til að prenta og gefa út anriað eins andlegt óæti, sem hefir jafn ill áhrif á hugarfar uppvaxand' kynslóðar einsog maðkar i kálgarði, auk þess að það eyðir & sem betur mætti verja. — Nokkura þessara undantekninga ska1 hér nú getið. Ársrit fræðafélagsins — fyrst skal frægt telja — flytur 2 prýðilega sain4ar ritgerðir, aðra um ísland, »Einangrun«, eftir vísindamanninn Þorv. Thorod'J sen, hina um írland, n.l. sögu þess, eftir sagnfræðinginn Boga Th. Mélsteí'' Það eru tilþrif í ritgerð Þorvaldar, sem gefa þeirri grein varanlegt gildi, *• a' þar, sem hann ritar um viðhald íslenzkrar tungu og gildi sálarrannsóknam'3' einnig er yfirlit hans yfir ísa ár hér við land mjög fróðlegt. Ritgerð Boga er engu síðri að sínu leyti, nema hvað þar eru einstöku útlend orð, setn þyrftl1 leiðréttingar í næsta sinn. Þetta rit er bezta sönnun fyrir því, að íslenz^®11 getur lifað í útlöndum séu þeir íslendingar, sem þar búa, nógu lærðir nien og unni máli sínu og þjóðerni viðhalds og virðingar. Ársrit fræðafélagsi"® ber af flestum öðrum íslenzkum ritum þetta ár, einsog gull af silfri, ef e^[ gull af eiri. Helztu ritin hér á íslandi, Andvari, Skírnir, Iðunn og Eimreiðin, sem nl1 er komln »heim«, eru freniur léttvæg þetta ár, léttvægari en áður. Ritið Iðunn, 1. og 2. hefti IV. árg. (160 bls. 12°), flytur 3 eða 4 gagnorð' ar greinar, sem fylla um 71 blr. hennar. Sú fyrsta þeirra eftis H. Wietie' telur bandalag milli Noregs, Svíþjóðar, Danmerkur og íslands æskileg^.1 þess að vernda þjóðir þeirra gegn ofriki annara og sterkari valda. Rit' að gerð Guðni. G. Bárðarsonar um myndun Islands og ævi, hvetur til þeSS rækta landið betur og rannsaka betur efni þess og eðli. Hr. Á. H. Bjarnaso1’ svarar spurningunni: á sósíalismusinn (o: ríkiseign og ríkisatvinnurekstur' nokkurt erindi til íslands? með því að benda á hvernig svarðartekjan, sen' bæarstjórn Rvíkur tók að sér, hafi gefizt sumarið 1917. Smálestin átti ekki a kosta meir en 25 kr. (d : 2.5 kr. hesturinn), en varð, þegar allir reikning8^ voru upp gerðir, 50 til 75 krónur smálestin. 1 Svíþjóð seldist svörður a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.