Fylkir - 01.01.1919, Blaðsíða 50

Fylkir - 01.01.1919, Blaðsíða 50
50 FYLKÍR. að stofna alsherjar vörubýtta-stöð, þar sem frjálst framboð frjáls eftirsókn ekki síður en nytsemi og kostnaður ákvæðu vefð' ið (sbr. La philosophie de la misére, o:Speki örbyrgðarinnar),el1 alsherjar vörubýtti, þ. e. a. s. frjáls verzlun milli þjóða, var þá þega( til, svo að erindi Proudhons um alsherjar viðskifta-stofnun ékkert óyggjandi þjóðráð. Merkir menn annara þjóða fóru þá einnig að gefa sig alvarleg3 við hagfræði. ítalinn Ricardo. lengi kennari á Frakklandi, saml11 hagfræði, sem fylgir stefnu Adam Smiths, og gerir frjálsa saf*1' kepni og frjálsa verzlun leiðarþræðina til þjóðmegunar. Ver hlutanna, segir hann, fer ekki eingöngu eftir kostnaðiru1111 við að fá þá, eða smíða þá, heldur einnig og einkanlega eft,r framboði, eftirsókn og nytsemi þeirra. Og J. S. Mill og Herber* Spencer, sem síðar urðu svo frægir, fóru á Englandi að r^ða hina miklu gátu, hvort ríkis-sameign og samvinna, eða séreign og samkepni í atvinnu-rekstri og verzlun, skyldu ráða. Báð'1 hneigðust að frjálsri samkepni og gerðu nytsemina, gagnið, a( helzta mælikvarða alls verðs. Einnig Bretar höfðu lært nokkuð af stjórnarbyltingum Frakk' lands og af ríkiseignar og atvinnu-rekstri þeirra. Hugsjón OvV' ens, að gera ríkið aðal-vinnuveitanda allra þegna sinna, korns4 þar aldrei í framkvæmd. Og tilraunir Chartista (stjórnarskrár-liða). sem æsktu alsherjar kosningar-réttar fyrir vérkamenn, komust aldrel lengra en til þinghússins. Par á móti spruttu þar upp iðnaðar' félög og frjáls samvinnufélög, sem stjórnin Ieið, en sem stór' eignamenn vildu fáir styðja til muna, og þó var ástandið með' al verkamanna á Englandi, að öllum líkindum, ekki mikið betra en það var þá á Frakklandi eða hafði verið þar, síðan um byd' inguna miklu; var ekki glæsilegt, eftir því sem sagan tra þeim tímum sýnir. Lesendur geta gert sér oíurlitla hugmynd on1 ástandið á meðal verkamanna í Evrópu á þessu tímabili, af e^' fylgjandi frásögn: »Þegar stórþjóðirnar út um heiminn fóru að nota vélarnar, 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.