Fylkir - 01.01.1919, Blaðsíða 29

Fylkir - 01.01.1919, Blaðsíða 29
FYLKIR. 29 ’vi,nun keisarans. Enn fremur fékk Pólland meiri réttindi en áð- Ur; Þegar ríkísþingið kom.saman, var þáverandi ríkisstjóri, dr. ^'chels, settur frá völdum og furstinn af Baden kosinn í hans Stí*ð; lét keisarinn sér það lynda. En ekki fyrr hafói þessi breyt- verið gerð og hinn nýi ríkisstjóri seztur að völdum og byrj- . Ur að bollaleggja friðinn við Bandamenn heldur en einn af ,atnaðarmönnum, Scheidemann að nafni, ber upp þá tillögu á r'*<isþingi> að keisarinn sje settur frá völdum. Skeytið getur ekki Ut11, að ræðumaður hafi fengið neinar ávítanir eða refsingu fyrir. anitímis barst sú fregn, að yfirmenn og höfðingjar hinna ýmsu ri,<ja Pýzkalands hefðu farið þess á leit, að almenn ríkisstjóra samkoma væri haldin til að ræða um hvað gera skyidi, snertandi v°Pnahlé og önnur áhugamál ríkisins; en áður en því yrði fram- ^ngt, hafði ríkisþing Pýzkalands samþykt að ganga að friðar- s i,rnálum Wilsons. tilteknum f ræðu hans, haldinni 27. sept. sl. ^anginn í þessum friðarumleitunum Miðveldanna á aðra hönd triðarkostum Bandamanna, einkum Wilsons, Bandaríkjaforseta, a l'ina, geta menn bezt séð með því að Iíta yfir fregnirnar, sem lrzt hafa í blöðunum síðan í byrjun okt. mán. sl. Eg læt mér naegja að endurtaka hér merkustu fregnir, sem birzt hafa, bæði í ^rgunblaðinus Rvík., og »íslendingi«, hér í bænum. ^'aðið »ísl.« birtir, hinn 4. okt., eftirfylgjandi fregn: >:>Eftir ófarir þær, er Búlgarar biðu í Vardardalnum, báðu þeir Uni vopnahlé. Vildu Bandamenn ekki semja vopnahlé, en heimt- u> að Búlgarar gæfust upp skilyrðislaust, með allan sinn her hergögn. Er nú ópinberlega tilkynt frá París, að Búlgarar atl gengið að þessum kostum, en þýzkar fregnir segja, að þýzk- Usturfskur her sé kominn til Sofía.« ** Gyðingalandi hafa Tyrkir beðið algeran ósigur, tveir herir e|rra algerlega upprættir og 50000 tnanns teknir til fanga. Nálg- ^andamenn nú Damaskus.« 'Bandamenn hafa tekið St. Quentin.«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.