Fylkir - 01.01.1919, Page 29
FYLKIR.
29
’vi,nun keisarans. Enn fremur fékk Pólland meiri réttindi en áð-
Ur; Þegar ríkísþingið kom.saman, var þáverandi ríkisstjóri, dr.
^'chels, settur frá völdum og furstinn af Baden kosinn í hans
Stí*ð; lét keisarinn sér það lynda. En ekki fyrr hafói þessi breyt-
verið gerð og hinn nýi ríkisstjóri seztur að völdum og byrj-
. Ur að bollaleggja friðinn við Bandamenn heldur en einn af
,atnaðarmönnum, Scheidemann að nafni, ber upp þá tillögu á
r'*<isþingi> að keisarinn sje settur frá völdum. Skeytið getur ekki
Ut11, að ræðumaður hafi fengið neinar ávítanir eða refsingu fyrir.
anitímis barst sú fregn, að yfirmenn og höfðingjar hinna ýmsu
ri,<ja Pýzkalands hefðu farið þess á leit, að almenn ríkisstjóra
samkoma væri haldin til að ræða um hvað gera skyidi, snertandi
v°Pnahlé og önnur áhugamál ríkisins; en áður en því yrði fram-
^ngt, hafði ríkisþing Pýzkalands samþykt að ganga að friðar-
s i,rnálum Wilsons. tilteknum f ræðu hans, haldinni 27. sept. sl.
^anginn í þessum friðarumleitunum Miðveldanna á aðra hönd
triðarkostum Bandamanna, einkum Wilsons, Bandaríkjaforseta,
a l'ina, geta menn bezt séð með því að Iíta yfir fregnirnar, sem
lrzt hafa í blöðunum síðan í byrjun okt. mán. sl. Eg læt mér
naegja að endurtaka hér merkustu fregnir, sem birzt hafa, bæði í
^rgunblaðinus Rvík., og »íslendingi«, hér í bænum.
^'aðið »ísl.« birtir, hinn 4. okt., eftirfylgjandi fregn:
>:>Eftir ófarir þær, er Búlgarar biðu í Vardardalnum, báðu þeir
Uni vopnahlé. Vildu Bandamenn ekki semja vopnahlé, en heimt-
u> að Búlgarar gæfust upp skilyrðislaust, með allan sinn her
hergögn. Er nú ópinberlega tilkynt frá París, að Búlgarar
atl gengið að þessum kostum, en þýzkar fregnir segja, að þýzk-
Usturfskur her sé kominn til Sofía.«
** Gyðingalandi hafa Tyrkir beðið algeran ósigur, tveir herir
e|rra algerlega upprættir og 50000 tnanns teknir til fanga. Nálg-
^andamenn nú Damaskus.«
'Bandamenn hafa tekið St. Quentin.«