Fylkir - 01.01.1919, Blaðsíða 100

Fylkir - 01.01.1919, Blaðsíða 100
Smælki. Er íslenzkunni hætta búin? Já. Og það, sem verra er, hugsunarhætti þjóðarinnar er stórhætta buih’ hættan er ekki fremur frá útlendingum en frá íslendingum sjálfum. Rall®.j rdild lið. ritháttur, hugsunarleysi í vali orða og efnis, vanþekking á málinu og *01 eru helztu orsakir hættunnar. Sé það ilt að útbreiða ósannindi, þá er hitt ekki betra að afskræma <ha Eða hvar er smekkurinn í að tengja saman 3 eða 4 orð sem eitt orð v ' og rita t. d. »ríkisréttarfæðingar«, bls. 27 Eimreiðin, »rnyntsláttuheiml1 »hæstaréttardómaralaunin« (d atkvæðaorð, bls. 26), »landhelgivörninat ^ »fæðingjaréttinn«. Hvaða útlendum manni myndi ekki óa við að reyníl« s. læra slík orð. Þau finnast auðvitað ekki í neinni orðabók. Hvaða málfr® leg heimild er til að rita eignarfall af »fæðing« »fæðingjar«? Hversv«8 j bæta joðinu inní? Hví ekki leyfa z að standa þar sem ð, d eða I erl1> stofni orðsins. o. s. frv. ? Nei, það er ekki frá útlendingum, sem íslenzku er mest hætta búin, það er frá þeim íslendingum sjálfum, sem veg°a . j fræði, fordildar eða hugsunarleysis afbaka það og skemma. Annars er e g að furða, þó að ritháttur starfsmanna, þó lærðir séu, hvað þá ólærðra> ekki óaðfinnanlegur, né verulegum bókmentum samboðin, þegar fsler1 ^ kennararnir sjálfir ganga á undan í því að rita fremur eftir framburði^ ^ uppruna; t. d. útrýma y-inu og z-unni, bæta inní joði að óþörfu, fella l,r ' m o. s. frv., og auk þess siengja tveimur, þremur, fjórum orðum sarn einsog viltir rauðskinnar í N.-Ameríku væru; svo að heil lína gæti orðið e orð- Ekki heldur er að furða þótt uppvaxandi menn vilji heldur læra mál í útlöndum en hér á íslandi, og eins önnur fræði, seni hér mæt*1 kenna, þegar kenslubækurnar í útlendum málum, gefnar út hér á 'and,’ar|a meina málmyndalýsingar og orðabækur, eru svo krökkar af villum, að v‘ ^ er blaðsíða, í sumum þeirra, villulaus. Eða hvernig á að læra mál rd^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.