Fylkir - 01.01.1919, Blaðsíða 76

Fylkir - 01.01.1919, Blaðsíða 76
76 FYLKIR. Ekki svo að skilja aðVilhjálmur keisari og stjórnendur Pýzka' lands hafi gert alt rétt og óaðfinnanlega frá upphafi þessa óírið' ar og þar til nú, að stríðinu er að líkindum lokið. Hans fyrsta bersýnilega yfirsjón var það, að reyna að senda herlið sitt geg11 um smáríkið Belgíu, í stað þess að annaðhvort bíða árása Frakkði eins og Moltke og Bismark gerðu lð70, eða senda herinn ge8*1 um fylkið Elsass-Lóthringen og ráðast á Frakkland þaðan; Þvl þótt Belgía væri undir niðri Frökkum hlynt, ef ekki eiðsvari1111 félagi þeirra, þá hafði hún ekkert gert opinberlega á hluta verja, sem gæfi þeim rétt til að fara með her sinn yfir landið, 3" hennar leyfis. Með því að senda her sinn inn í Belgíu og brjót' ast í gegn um hana, þrátt fyrir mótspyrnu hennar, gerði hjálmur keisari, og Pýzkaland, frumhlaup á hlutlausa þjóð, °£ það frumhlaup gaf Bretum lag^)egan rétt til að skerast í leiki’111] og varna þjóðverjum farar. Hefði þetta stig ekki verið stigið, Þa er mjög vafasamt, að Bretar hefðu skift sér mikið af viðureig11 Frakka og Þjóðverja, eða Austurríki, og Rússa, og að úrslit"1 hefðu orðið þau, sem nú er orðið, mest fyrir fylgi Amerík"' manna, er studdu Breta og Frakka í þessu stríði fyrst og frems vegna árásar Þjóðverja á Belgíu, eða, eins og Wilson segir, 11 að halda uppi rétti smáþjóðanna gegn ágengni og ofríki stóL þjóða. Reita var fyrsta og versta mis-stig keisarans og hans ráð"' nauta. Önnur yfirsjón hans í þessu atriði er óneitanlega sú, 3 leyfa kafbátum sínum að skjóta niður kaupför hlutlausra, jafnve vinveittra þjóða, meir en þörf sýndist vera, einkum meðan Tir' piiz sjóforingi réði. En þar mætti telja honum það til afsöku11' ar, að hann lét herforingja sína ráða og var ekki sjálfur sek"1 um verkið, þó ansvarlegur fyrir þeirra gerðir. Hin þriðja yfirsjó11 keisarans og hans ráðunauta var sú, að veita æsinga- og by'1 ingarmönnum ríkisins nokkrar ívilnanir eða loforð um breytir’í ar á stjórnarskipun ríkisins fyrri en að stríðinu loknu, því Þar með opnaði hann andstæðingum sínum veg til valda, með Þel111 árangri, sem nú er orðinn. En mesta misstig Rjóðverja er Þaö’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.