Fylkir - 01.01.1919, Blaðsíða 110
110
FYLKIR.
bragte det nationalokonomiske System, man har kaldt Merkantilismen, til 1101
este Oyldighed. I Middelalderen var Grundejendom den eneste Rig^0''!
Amerikas Opdagelse havden udgydt en Guldström over Europe, og nian
nu Sands for Penges Værdi. (Side 63, H. Schwanenfliigels Lærebog i Histor,e'
Fyrirmyndar íslenzka.
(Eftirfylgjandi setningar eru teknar úr kenslubók, sem er enn notuð á sk*^
um og utanskóla.) »Eg er injög gefinn fyrir ávexti.« »Á morgun ættun1
að fiska. Pí vonum við að veiða margt.« »Mjer líkar ekki að taka ornia rlPI
í hendina.« »Sund er ein af hollustu og nytsömustu hreyfingum.« »Pá ve
ur kornið mjöl, sem er haft (notað) i brauð og marga aðra hluti.« — P'**
kenslubækurnar eru svona vel samdar, þá má nærri geta hve vel lærisvel"
arnir, sem þeim fylgja, nákvæmlega, verða að sér í málinu.
* *
*
Eyafjörður!
Ei skal fjörðinn flýa, frítt er sveita bú;
það vantar bara brú, og bæarstýru nýa.
Gull-kista Akureyrar.
Pollurinn og fjörðurinn hafa verið fullir af fiski nú í vetur. Petta se8l"
kunnugir, komi af því, að síðastl. sumar var næstuin eingin síldarsól
hér við fjörðinn og eingu slori fleigt, sem gæti eitrað fiskinn og fælt 1,a
í burt, einsog að undanförnu. Ekki heldur geta stauranæturnar fælt
nú frá niiðum.
Þjóðvegur yfir Leiruna,
Leiran gerð að engi. Einar 400 til 500 þúsund krónur ættu að nægja tilÞeS^
að leggja góðan veg, rúma 2 km. á lengd, 6 m. á breidd og 2—3
hæð, yfir Leiruna, ásamt 2 eða 3 svif-brúm yfir stærstu álana og stífluS0 .
um, er gerðu nál. 4 ferkm., þ. e. um 1330 vallar-dagsláttur. að bezta n26
engi, auk þess að vegurinn mundi verja höfnina fyrir sandburði úr ánrn-
Af þessu flæðiengi mundi mega fá, eftir 10—15 ár frá því að vegurinn v
fullger, um 400 kúa fóður, þ. e. 12,000 hesta af töðugæfu heyi árlega; e^
það, selt á 5 til 6 kr. hesturinn, gefur 60 til 72 þúsund krónur, eða san
sem 6% af 1 millión til 1.2 millión króna höfuðstól, — Það fyrirtæki #