Fylkir - 01.01.1919, Blaðsíða 110

Fylkir - 01.01.1919, Blaðsíða 110
110 FYLKIR. bragte det nationalokonomiske System, man har kaldt Merkantilismen, til 1101 este Oyldighed. I Middelalderen var Grundejendom den eneste Rig^0''! Amerikas Opdagelse havden udgydt en Guldström over Europe, og nian nu Sands for Penges Værdi. (Side 63, H. Schwanenfliigels Lærebog i Histor,e' Fyrirmyndar íslenzka. (Eftirfylgjandi setningar eru teknar úr kenslubók, sem er enn notuð á sk*^ um og utanskóla.) »Eg er injög gefinn fyrir ávexti.« »Á morgun ættun1 að fiska. Pí vonum við að veiða margt.« »Mjer líkar ekki að taka ornia rlPI í hendina.« »Sund er ein af hollustu og nytsömustu hreyfingum.« »Pá ve ur kornið mjöl, sem er haft (notað) i brauð og marga aðra hluti.« — P'** kenslubækurnar eru svona vel samdar, þá má nærri geta hve vel lærisvel" arnir, sem þeim fylgja, nákvæmlega, verða að sér í málinu. * * * Eyafjörður! Ei skal fjörðinn flýa, frítt er sveita bú; það vantar bara brú, og bæarstýru nýa. Gull-kista Akureyrar. Pollurinn og fjörðurinn hafa verið fullir af fiski nú í vetur. Petta se8l" kunnugir, komi af því, að síðastl. sumar var næstuin eingin síldarsól hér við fjörðinn og eingu slori fleigt, sem gæti eitrað fiskinn og fælt 1,a í burt, einsog að undanförnu. Ekki heldur geta stauranæturnar fælt nú frá niiðum. Þjóðvegur yfir Leiruna, Leiran gerð að engi. Einar 400 til 500 þúsund krónur ættu að nægja tilÞeS^ að leggja góðan veg, rúma 2 km. á lengd, 6 m. á breidd og 2—3 hæð, yfir Leiruna, ásamt 2 eða 3 svif-brúm yfir stærstu álana og stífluS0 . um, er gerðu nál. 4 ferkm., þ. e. um 1330 vallar-dagsláttur. að bezta n26 engi, auk þess að vegurinn mundi verja höfnina fyrir sandburði úr ánrn- Af þessu flæðiengi mundi mega fá, eftir 10—15 ár frá því að vegurinn v fullger, um 400 kúa fóður, þ. e. 12,000 hesta af töðugæfu heyi árlega; e^ það, selt á 5 til 6 kr. hesturinn, gefur 60 til 72 þúsund krónur, eða san sem 6% af 1 millión til 1.2 millión króna höfuðstól, — Það fyrirtæki #
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.