Fylkir - 01.01.1919, Blaðsíða 12
12
FYLKIR.
Corundum, aluminium oxyd, er leirtegund ákaflega hörð, geng'
ur næst demanti að hörku. Er mjög gagnleg til ýmiskonar á-
halda. Allar tinnutegundir hreinar, þ. e. óblandaðar málmteg'
undum, einnig calcium carbid, gera, ef muldar, bezta mótstöðu-
efni eða stíflur í rafmagnsleiðslur, og eru því mjög notaðar til
rafmagnsófna. Atlar sandtegundir eða flest-allar eru tinnu-sarn-
bönd.
VI.
Málmar og málmblendingar
(mineraltegundir).
1. Mýramáimur, rauði (FeCOa), þ. e. járn carbonat, finst hér
viða í grendinni, t. d. utan við Akureyri og fyrir utan Olerá, einn-
ig í dölunum hér vestan vert við fjörðinn, í Fnjóskadal, Ljósa'
vatni o. s. frv.
2. Flematit (járnblómi) (FeO), finst hér sumstaðar, blóðráuðud
steinn, með málmgljáa, en ekki til muna, það eg veit.
3. Svarti sandurinn (og dökkrauði) með fram Axarfirði, muu
vera mjög járn kendur, máske magnetit.
4. járn sulfid (pyrites) hefi eg séð hingeð og þangað, en hverg
mikið í stað.
5. Kopar. Hreinan kopar hefi eg hvergi séð hér í steinum, cti
kopar carbonat (malakit), grænt á lit, hefi eg séð hér í grendiuu'
í steinum.
6. Kalium (pottösku málmur) fást úr þangi og viðar ösku. So*
dium (natrium) er aðal efni í matar salti og má úr því vinna, og
þess vegna úr sjó, sem geymir salt, 2-5 °/o og þar yfir.
7. Aluminium er, eins Og flestir vita, aðal efnið í leir jörð pg
öllum leir, sem vísinda menn kalla aluminium silikat. Srniðjumói