Fylkir - 01.01.1919, Blaðsíða 20
20
FYLKIR.
til að gera verulegt gagn, því fiárhagsnefndin færði hana niðnr
um helming. Það var til að sýna einlægni mína í þessu efni, að
eg tókst á hendur og hélt áíram að safna steina og jarðtegurtd'
um og að eg hefi reynt að gera grein fyrir þeim, sem eg heí'
safnað og jafnvel reynt að prófa þær eftir því, sem kringumstæð-
ur og efni hafa leyft, í þeirri von, að aðrir héldu því starfi áfra*1’
svo að verulegu gagni yrði; því áhaldalaus, svo að segja, og ^
hentugrar verkstofu, gerir enginn maður miklar né mjög ábygg1'
legar rannsóknir á steintegundum, fremur en öðru; en eg heí'
verið næstum áhaldalaus.
Hinn 20. f. m. sendi eg, eftir fyrirskipun Jóns Magnússona'
forsætisráðherra, hr. O. Ouðmundssyni, yfirmanni rannsóknaL
stofunnar við háskóla íslands (lækna-deildarinnar) nokkur sýnis'
horn af þeim steina- og jarðtegundum, sem eg hefi safnað t’*
rannsóknar, nl.:
Nr. 1. Sandleðja úr Leirunni suunan við Akureyrarkaupstað
(brenda).
— 2. malarsandur frá Tanganum, Oddeyri.
— 3. leir frá bæunum Bjargi og Borg í Kræklingahlíð, tekinii 1
fyrra.
— 4. leir frá Hörgárbökkum, vestan vert við ytri brúna, tekin11
1915.
— 5. móhella úr Brekkunni, Akureyri.
— 6. leir frá Arnstapa í Ljósavatnsskarði, a) gulur á lit,
— 7. leir, grágrænn á lit frá sama stað.
— 8. leir frá Stóru-Laugum í Reykjadal, hvítur á lit.
— 9. leir frá Mývatnssveit, Námufjalli, blár á lit.
— 10. leir frá Námufjalli vestanverðu, gufhvítur og ýmisleg3
litur.
— 11. Steinn frá Baulu, Pelamörk, móhvítur, fer- til fimm strendu1"-
— 12. grjótmoli frá Akureyri.
— 13. rauður steinn frá Ljósavatnsskarði.
— 14. blágrýti frá Akureyri.