Fylkir - 01.01.1919, Blaðsíða 23

Fylkir - 01.01.1919, Blaðsíða 23
FYLKIR. 23 jarð-rannsókna í Kanada um ti'ma, Dawson-feðgana, kennara hapman og fleiri. Sjálfur hefi eg hvergi í Norður álfu séð jafn- ^01" og jafn-snildarlega skipuð og útbúin steinasöfn eins og í howa, Kanada, og í Washington DC. Jarðfræðissafnið í Lund- Unum og eins jarðfræðis- (steina)safnið í París, sem stendur rétt v'ð jurta garðinn (Jardin de Plantes); komast ekki til jafns við steinasöfn Ottowa og Washingtonborgar, og unaðarríkari stpnd- lr hefi eg sjalan lifað en þær, sem eg dvaldi á þessum söfnum virti fyrir mér auðlegð þessara landa og afreksverk þeirra ærðustu og duglegustu manna, sem höfðu safnað, flokkað og prófað hinar mýmörgu steinategundir og jarðtegundir betur en 0r^ geta lýst. þessu sambandi kemur mér til hugar, hvort háskóla (slands °S mentaskóla og gagnfræðaskóium þess sé um megn, að senda ,l0Mcra unga og framúrskarandi námsmenn með kennurum sínum, Se8jum tveimur eða þremur, út um tiltekin héruð landsins, til að safna steintegundum og jarðtegundum, og láta svo kennarana ,.f aðra trúverða menn, rannsaka þær á vetrum. Eða er það Pjoð þessa lands um megn, að koma sér upp dugandi steina- fraeð um iandi lngum og málmfræðingum, jafnt og góðum jarðyrkjumönn- °g láta þá fullkomna þau steinasöfn, sem nú eru til hér á °g um leið koma upp rannsóknarstofum til að reyna og Ppófa þær steintegundir og jarðtegundir og þá málma, sem landið gfymir. Væri það ekki talsvert þarfara og hyggilegra en að bisa °g berjast fyrir því að koma upp aragrúa af guðfræðingum °§ héimspekingum, sem fáir verða verulega góðir málfræðingar fyrirtaks-spekingar, eða þá fjölda lögfræðinga, sem allir þurfa f,fa af málafærslu eða löggæzlu, að eg ekki tali um hinn sí- v^Xandi fjölda af skáldum, rithöfundum, málurutn, myndasmiðum, a°nsmiðum, sem allir þurfa einnig að lifa af sinni list og auðvitað almanna fé, nema þeir geti orðið skjólstæðingar konunga, eða ónunga konunganna, nefnilega auðvaldanna sjálfra, sem auðvit- þafa erft gull sitt og góz fremur af himnum en jörðu. Eg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.