Fylkir - 01.01.1919, Blaðsíða 28

Fylkir - 01.01.1919, Blaðsíða 28
28 FYLKtR. Móti þessu ofurefli vörðust Miðvetdin og liðar þeirra um 6 mánuði, nl. þar til í lok október þ. árs. Ameríkanar höfðu, fra því í fyrra-vetur búið út mikinn her og skipaflota og sent ó* grynni liðs á vestur vígstöðvarnar, en sent Frökkum matarbirgðir og of fjár. Án þeirrar hjálpar hefði lítið orðið úr Frökkum, þrátt • fyrir herkænsku þeirra og hintj mikla liðsafla félaga þeirra Breta, ítala o. s. frv. Seinni hluta sumars.fór Bandamönnum að ganga betur. Tyrkir biðu hvern ósigurinn eftir annan í Asíu, Austur- ríkismenn áttu við ramman reip' að draga gegn ítölum og Serb- um; og Hindenburg varð að hörfa frá Parfc við svo búið- Var þá talsvert lið frá Ameríku komið þangað. Litln síðan, nl. seint í september, biðu Búlgarar mikinn ósigur fyrir Bandamönnum og sömdu sérfrið við þá, og eins gerðu Tyrkir. Eftir þennan ósigur> sáu Austurríkismenn sitt óvænna og sendu út friðar umleitanii"- Kvað Wilson Bandaríkja forseti að þess mundi kostur, ef Mið' veldin gengju að þeim skilmálum, sem Bandamenn settu þein1 og yfirgæfu öll hertekin lönd. Skömmu seinna sögðu Ungverjar sig úr sambandinu við Austurríkismenn og slavneski flokkurinn, Tsékkar, fór að dæmi þeirra; sögðu sig úr ríkissambandinU- Austurríki var þannig stykkjað í sundur í 3 eða 4 smáríki síðast liðinn mánuð, en keisarinn flúði til Svisslands. Vóru Þjóðverjar þannig orðnir einir eftir að etja kappi við alla Samherja; þ. e. rúmar 60 milliónir á móti 1200 milliónum. Það var fyrirsjáanlegt, að lið þeirra, að eins tæpar 6 milliónir manns móti sameinuðu liði Bandanianna, sem höfðu meira en helming1 fleirum vígra manna á að skipa, að vestan, og auk þess Japaria og Bolshjvista að austan, mundi ekki geta haldið velli. Samkvæmt skeytum frá Höfn, birtum hér í blöðunum í okt.( æsktu Pjóðverjar og Austurríki, að Holland beitti sér fyrir Þvl> að allsherjar friðarsamkoma yrði haldin í Haag, og tók Hollanó því líklega; en Wilson sat við sinn keip. Síðast liðinn mánuð (október) fóru þingkosningar fram á Pýzkalandi, og höfðu Þa fleiri fengið atkvæðis rétt við þær en áður hafði verið, samkvsemt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.