Fylkir - 01.01.1919, Blaðsíða 42

Fylkir - 01.01.1919, Blaðsíða 42
42 FYLKlR. Norðurálfu þjóða, sem fóru nú, einsog Frakkar höfðu gert, a^ einblína á hið ameríkanska þjóðveldi, og þess miklu efnalegu framfarir, hagsæld og atvinnufrelsi, einkum fyrir erfiðisfólk starfsmenn, og á þess boðskap eða fyrirskipun um alshefiar mannfrelsi eða sjálfræði, og jafnan rétt til lífs, lukku og frelsis. F*essi boðskapur, eða fyrirskipun, hafði gagntekið fjöldann, °£ einn flutningsmaður hans, Thomas Paine að nafni, hefir verið tignaður eins og spámaður eða mikilmenni, af þeim, sem skoða frönsku byltinguna miklu sem framfarastig og stjórnarbót, frerri' ur en sjónarvillu og glæp. En hugmyndirnar, frelsi (mannfrelsi- atvinnufrelsi o. s. frv.), jafnrétti og bróðerni, voru miklu eldri efl franska stjórnarbyltingin eða höfundar þeir, er áður eru nefnd'b eldri líka en ameríkanska lýðveldið. Hún hafði verið boðuð birt öldum fyrr. Enskur höfundur, Thomas More (Th. MorUs) að nafni, hafði snemma á 16. öld ritað bók um alsherjar stjórH' arskipun eða ríki, sem átti að tryggja öllum frelsi, jafnrétti velmegun; og allir, sem lesið hafa helga ritningu, vita, að bseð1 lög Oamla-Testamentisins, og náðarboðskapur Nya-TestamentiS' ins, heita þeim sem lifa réttvíslega, lífi, lukku og ævarandi far' sæld. Ennfremur sýnir veraldarsagan, að þjóðræði, jafnrétti bróðerni, voru engan vegin óþektar hugmyndir meðal heiðinn3 þjóða. Franska stjórnarbyltingin og lýBveldis-hugmyndin. Mannfrelsis og jafnréttishugmyndin hafði ríkt hér á Norðui' löndum löngu áður en kristni var lögtekin, jafnvel þótt þræla' hald liðist; og hér á íslandi gáfu margir landnámsmenn þrælurT1 sínum fult frelsi, áður en kristin trú var hér einu sinni boðuð> hvað þá viðurkend; og Germanir þeir, er lögóu Frakkland und- ir sig, á 5. og næstu 3 öldum, voru flestir eða allir frjálsir menu> svo voru og Norðmenn þeir, er á 9. og 10. öld herjuðu á Frakk- land, og fengu norð-vestur strönd þess til eignar. Einnig hafð'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.