Fylkir - 01.01.1919, Qupperneq 42
42
FYLKlR.
Norðurálfu þjóða, sem fóru nú, einsog Frakkar höfðu gert, a^
einblína á hið ameríkanska þjóðveldi, og þess miklu efnalegu
framfarir, hagsæld og atvinnufrelsi, einkum fyrir erfiðisfólk
starfsmenn, og á þess boðskap eða fyrirskipun um alshefiar
mannfrelsi eða sjálfræði, og jafnan rétt til lífs, lukku og frelsis.
F*essi boðskapur, eða fyrirskipun, hafði gagntekið fjöldann, °£
einn flutningsmaður hans, Thomas Paine að nafni, hefir verið
tignaður eins og spámaður eða mikilmenni, af þeim, sem skoða
frönsku byltinguna miklu sem framfarastig og stjórnarbót, frerri'
ur en sjónarvillu og glæp. En hugmyndirnar, frelsi (mannfrelsi-
atvinnufrelsi o. s. frv.), jafnrétti og bróðerni, voru miklu eldri efl
franska stjórnarbyltingin eða höfundar þeir, er áður eru nefnd'b
eldri líka en ameríkanska lýðveldið. Hún hafði verið boðuð
birt öldum fyrr. Enskur höfundur, Thomas More (Th. MorUs)
að nafni, hafði snemma á 16. öld ritað bók um alsherjar stjórH'
arskipun eða ríki, sem átti að tryggja öllum frelsi, jafnrétti
velmegun; og allir, sem lesið hafa helga ritningu, vita, að bseð1
lög Oamla-Testamentisins, og náðarboðskapur Nya-TestamentiS'
ins, heita þeim sem lifa réttvíslega, lífi, lukku og ævarandi far'
sæld. Ennfremur sýnir veraldarsagan, að þjóðræði, jafnrétti
bróðerni, voru engan vegin óþektar hugmyndir meðal heiðinn3
þjóða.
Franska stjórnarbyltingin og lýBveldis-hugmyndin.
Mannfrelsis og jafnréttishugmyndin hafði ríkt hér á Norðui'
löndum löngu áður en kristni var lögtekin, jafnvel þótt þræla'
hald liðist; og hér á íslandi gáfu margir landnámsmenn þrælurT1
sínum fult frelsi, áður en kristin trú var hér einu sinni boðuð>
hvað þá viðurkend; og Germanir þeir, er lögóu Frakkland und-
ir sig, á 5. og næstu 3 öldum, voru flestir eða allir frjálsir menu>
svo voru og Norðmenn þeir, er á 9. og 10. öld herjuðu á Frakk-
land, og fengu norð-vestur strönd þess til eignar. Einnig hafð'