Fylkir - 01.01.1919, Blaðsíða 98
98
FYLKtR.
>Oft hefir mér komið til hugar, hver afstaða íslands mundi verða að sW
öldinni lokinni. Hvert sem litið er á heiminn, er feykilegur undirbúnin£ ,
undir samképni þá, sem óhjákvæmilega mun rísa upp. — — Hvað verðttf
um okkur? Höfum við nokkuð búið okkur undir framleiðsluna, þegar ‘1
verður hægt að koma vörum á markaðinn?
rfse""
Eins og allir vita, hafa einstöku útlendingar hafið undirbúning til star
hér á landi, að stríðinu loknu, og hér liggur nú fyrir áætlun um notkun ÞJ ^
ár, eftir norska verkfræðinginn O. Sælermoen. Það er ekkert smáfyrirtaeki, * ^
um er að ræða. Vatnsaflið, sem til stendur að nota, er talið l miljón heS
Stofnkostnaður 274 millíónir króna! Þetta eru tölur, sem cinar nægja til P
að margan sundli; en það dugar ekki; við verðum með köldu blóði að b
okkur Ijóst, hver áhrif slíkt fyrirtæki muni hafa, og hvernig haganlegast ve .
ur að framkvæma það; því að úr því, sem komið er, virðist óhjákvæ"11 »
að gera eitthvað; við höfum ekki ráð á að láta þessi millíón hestöfl «
enn um óákveðinn tíma,—ef kostur er á að hagnýta aflið nú. — Mikil ábY
hvílir á þeim mönnum, sem eiga að skera úr því máli.« , ^
Jú, en meiri ábyrgð hvílir á þeim, sem hafa trassað að nota afllindir Isla"
hingað til, og samt sökt því í stór-skuldir. g
Fallhæðin á 65 km. löngum vegi meðfram Þjórsá er talin 236 m. og v'^ « £
bætist þó foss í Tunguá, 90 m. á hæð, svo að alls er hin nýtilega faljh*
nefndu svæði 326 m. pvj
♦Grundvöllurinn fyrir allri notkun fossanna okkar eru vatnsmælingarnar.
hefur »Títan»-félagið, sem stendur á bak við þessar áætlanir, látið gera
mælingar síðan í júlí 1915.«
»Höf. virðist gera ráð fyrir, að vatnsmegnið í ánni, þegar hún er 1
minst, sé 250 m3 á sek.«
»Ráðgert er að reisa 6 aflstöðvar. . . . AIIs verður þetta 697,000 og jn
(= 808,400) hestöfl. Ætlast er til að leiða aflið að höfn, nálægt Reykí3
(Skerjafirði).« k5,
• Félagið gerir ráð fyrir, að leggja járnbraut frá Eyrarbakka, eða SW ^
eyri, austur að Þjórsá, og jafnframt að bæta höfnina þar að nokkru lcy^ f,
Járnbrautar-stæðið hefir O. Berner, deildar-verkfræðingur við ríkisbrautir
egs athugað og gert áætlun um hana á líkum grundvelli og hugsaður h
/verið fyrir hina fyrirhuguðu braut austur héðan. Áætlar hann alls 120 ^
braut á kr. 3,909,000, eða um 3250 kr, hvern km.«—Hér er villa í reikn'"^^
ingnum, hví 3,909,000 kr., deildar með 120, gerir ekki 3250 kr., heldur 32,
kr. Og eins er um hinar upphæðirnar, sem fylgja. — .
Verðið á rafaflinu, komnu til Reykjavíkur, gerir höf. ráð fyrir að ver®’’,
þegar alt fossaflið er tekið til afnota, — kr. 39.80 fyrir hvert hestafl, yf'r a
og má heita mjög ódýrt,«
slík»r
ð