Fylkir - 01.01.1919, Blaðsíða 9
FYL.KIR.
9
arósi og Hofsósi, og þaðan út í Sléttuhlíð; tók eg eftir því, að
Sandurinn meðfram Héraðsvötnunum er ákaflega fínn og víða
ekki mjög leirblandinn, einnig að malarsandurinn út hjá Kolkuósi
°§ Qrafarósi er hreinn og ágætur til steinsteypu, hvort heldur
Saman við sement eitt eða blandaður með kalki*.
IV.
Móhella
(gosaska og úreltar grjóttegundir, Scoria, Tuff).
h Móhella úr Brekkunni, Akureyri, er sumstaðar hrein gos-
í*ska. annars staðar blandin sandi og leir; verður við þurk afar-
^drð, en drekkur vætu í sig aftur. Sé hún mulin og pressuð í
^ót, blönduð ofurlitlu af kalki eða sementi, einkum sú, sem ekki
er 'eirblandin til muna, má gera úr henni góða byggingar steina
^ stuttum tíma.
2- Móhella úr Ljósavatnsskarði, úr hólunum með fram Djúpá,
er hreinni en nr. 1. Mun duga alt eins vel eins og bezti malar-
Sandur í steinsteypu.
2- Móhella frá Axarfirði er lík nr. 2 og fult eins góð.
4- Móheila úr Illugastaðafjalli, Fnjóskadal, upp við kolalögin,
er hngerðari en ofannefndar tegundir, en engu síður en nr. 1,
Sem byggingarefni.
^tóhella finst víða hér norðanlands, og er svo auðþekt, að
ekl<i þarf að lýsa henni. Hún dugar, sem sagt, hrein eða sand-
er,d, saman við kalk eða sement til múrlíms eða steinsteypu, en
e^ leirkend og fín til múrsteinsgerðar, blönduð með kalki og
re*id, og til vatnsleiðslu pípna. —Prjár kirkjur í S.-Þingeyarsýslu,
ttndanfarnar vikur hefi eg reynt að prófa gæði kalksteinstegundanna, sem
hefi hér við hendina og eins leirtegundanna og sandsins, til steypu, en
Pær tilraunir eru ekki fullgerðar.